Frostamenn segja Bless! rugl veiði hjá þeim,2017

Listi númer 7.


Voru Frosta menn að negla sér toppinn núna í mars.  þeir tóku heldur betur á því núna.  130 tonn í 2 rórðum og þar af 75 tonn í einni löndun.  Algjört rugl veiðin hjáþeim.  65 tonn eftir um 20 klukkutíma á veiðum höfn í höfn.  

Vestmannaey VE gefur svolítið eftir og var með 50 tonn í 1, enn það vantar reyndar afla uppa´

Steinun SF 58 tonn í 1, enn þeir á STeinunni SF eru langt á eftir

Fróði ÍI ÁR 40 tonní 3 

Frosti ÞH með fullfermi.  Mynd Heimir Hoffritz


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2433 2 Frosti ÞH 229 712.3 11 74.8 Botnvarpa Þorlákshöfn, Reykjavík
2 2444 1 Vestmannaey VE 444 638.5 9 92.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
3 2744 3 Bergey VE 544 630.8 9 99.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
4 2449 4 Steinunn SF 10 426.0 8 62.5 Botnvarpa Þorlákshöfn
5 2048 4 Drangavík VE 80 379.8 8 55.0 Troll,humar Vestmannaeyjar
6 2758 6 Dala-Rafn VE 508 360.4 5 78.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
7 2740 7 Vörður EA 748 332.2 6 73.6 Botnvarpa Grindavík, Keflavík
8 2749 8 Áskell EA 749 303.3 6 64.9 Botnvarpa Grindavík
9 2685 9 Hringur SH 153 283.6 4 74.1 Botnvarpa Grundarfjörður
10 2773 10 Fróði II ÁR 38 217.0 7 46.4 Troll,humar Þorlákshöfn
11 1645 11 Jón á Hofi ÁR 42 191.4 6 57.9 Troll,humar Þorlákshöfn
12 2017 12 Helgi SH 135 154.3 3 53.7 Botnvarpa Grundarfjörður
13 1629 13 Farsæll SH 30 141.1 3 49.1 Botnvarpa Grundarfjörður
14 2040 16 Þinganes ÁR 25 139.8 6 29.8 Troll,humar Þorlákshöfn
15 1595 14 Frár VE 78 126.8 3 49.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
16 182 15 Vestri BA 63 125.3 4 38.4 Troll,Rækja Patreksfjörður
17 1019 17 Sigurborg SH 12 66.2 3 30.0 Rækjuvarpa Siglufjörður
18 2906 18 Dagur SK 17 49.3 3 20.9 Rækjuvarpa Sauðárkrókur