Gamli Þór HF með fullfermi í Trömsö,2016
Fyrirtækið Stálskip í Hafnarfirði átti sér um 40 ára sögu hérna á íslandi og gerði út nokkur skip, meðal annars Rán HF, Ými HF og Þór HF:
Þór HF var síðsta skipið sem fyrirtækið gerði út var Þór HF einn stærsti frystitogari landsins. Þór HF var seldur úr landi árið 2014 og gríðarlegur kvóti sem á skipinu var eða rétt um 6 þúsund tonn fór til Síldarvinnslunar á neskaupstað sem og Gjögurs á Grenivík.
Þór HF var seldur til Rússlands og fékk þar nafnið Kholmogory
Kholmogory hefur verð að stunda veiðar í barnetshafinu og ég fann nýjustu löndun togarans sem var landað í Trömso. og þessi löndun var nokkuð stór. því samtals kom skipið með 1028,6 tonn að landi. AF því þá var þorskur 910 tonn,ýsa 86 tonn og ufsi 31 tonn,

Kholmogory Mynd Magnar Lyngstad.

Þór HF Mynd Þór Jónsson