Gísli og Steinunn á útleið frá Stöðvarfirði,2015
Er núna staddur á Stöðvarfirði í yndislegu veðri. blankalogn og sléttur sjór.
Hérna í höfninni voru þegar ég kom nokkrir aðkomu bátar t.d Auður Vésteins SU, Gísli Súrsson GK , Steinunn HF og Kristján HF.
Auður Vésteins SU fór út meðan ég var að borða enn ég náði Gísla og Steinunni HF. Náði ekki Kristjáni HF enda var myndavélin mín orðin rafmagnslaus. eða réttara sagt myndavélin í símanum,
Þess má geta að báðir aðalskipstjórarnari á báðum bátunuim voru í frí. Halli á Gísla Súrssyni GK og Sverrir á Steinunni HF,

Gísli Súrsson að leggja í hann.

Steinunn HF frá sama sjónarhorni

Nafni aftur

Og steinunn HF frá svipuðu sjónarhorni. sýnist að mér sé veifað

Svo er bara gefið í.

Þeir fóru heldur rólegra yfir strákarnir á Steinunni HF. Myndir Gísli Reynisson