Hákon EA að koma til Akureyrar,2015
Það er búið að vera brakandi blíða hérna á Akureyri í dag ,
fór í nokkuð langan og mikinn labbitúr og inn spegilsléttan Eyjarfjörðinn kom svo siglandi Hákon EA frá Grenivík.
Var skipið tómt enn Hákon EA er að fara í flotkvínna enn það á að öxuldraga skipið og mála það,
smellti smá myndum af bátnum koma rólega inn, enn skipstjórinn lagði Hákoni EA ansi laglega að bryggjunni

Kallarnir klárir frammá

Lónað inn undir slippbryggjuna.


Myndir Gísli Reynisson