Ísmakrílveiðar í júlí,2015

Frosta menn áttu ansi góðan mánuð,  enduðu í tæpum 500 tonnum,


Sturlaugur H Böðvarsson AK er svo inná milli bátanna, 
reyndar má segja að frekar fáir bátar hafi verið á þessum veiðum miðað við t.d árið 2014,


Mynd Brynjar Arnarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1

Frosti ÞH 229 497,3 11 53,3 Þorlákshöfn, Grindavík Reykjavík, Ísafjörður
2

Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 338,5 4 92,2 Reykjavík Reykjavík
3

Hvanney SF 51 318,7 7 73,7 Hornafjörður Vestmannaeyjar
4

Steinunn SF 10 299,9 7 58,7 Hornafjörður Vestmannaeyjar
5

Dala-Rafn VE 508 198,8 3 67,7 Vestmannaeyjar Reykjavík
6

Stefnir ÍS 28 194,7 3 73,2 Flateyri, Ísafjörður Vestmannaeyjar
7

Ásbjörn RE 50 188,6 3 80,2 Akranes, Reykjavík Fáskrúðsfjörður, Ísafjörður
8

Málmey SK 1 167,8 1 167,8 Sauðárkrókur Reykjavík, Ísafjörður
9

Áskell EA 749 163,4 3 56,4 Grindavík Ísafjörður
10

Páll Pálsson ÍS 102 156,4 2 78,3 Flateyri, Ísafjörður Þórshöfn, Vestmannaeyjar
11

Björgúlfur EA 312 149,6 2 87,4 Grindavík Vestmannaeyjar
12

Berglín GK 300 130,6 2 65,7 Sandgerði Vestmannaeyjar
13

Þórunn Sveinsdóttir VE 401 102,8 1 102,8 Vestmannaeyjar Sauðárkrókur
14

Helgi SH 135 80,8 2 40,6 Grundarfjörður Grundarfjörður, Þorlákshöfn, Ísafjörður
15

Klakkur SK 5 80,6 1 80,6 Sauðárkrókur Dalvík, Akureyri, Þorlákshöfn
16

Vestri BA 63 74,8 2 38,6 Grindavík Dalvík
17

Sóley Sigurjóns GK 200 66,2 1 66,2 Keflavík Grundarfjörður, Akureyri
18

Kópur BA 175 60,4 2 33,3 Grindavík Sauðárkrókur
19

Hringur SH 153 55,6 1 55,6 Grundarfjörður Vestmannaeyjar
20

Guðmundur Jensson SH 717 55,4 3 19,4 Grindavík Vestmannaeyjar
21

Bergur VE 44 52,5 1 52,5 Grindavík Grindavík
22

Vörður EA 748 43,5 1 43,5 Grindavík Ísafjörður, Reykjavík
23

Markús KE 177 13,2 1 13,2 Grindavík Vestmannaeyjar