Kominn aftur.2015

Síðan var kominn á fljúgandi start, aðsókn var uppúr öllu valdi um 35 þúsund gestir á 30 daga tímabili,


enn þá gerðist það sem getur alltaf skeð.  serverinn sem hýsir síðuna hrundi bókstaflega og síðan öll í rúst.

enn jæja loksins er ég komnn aftur með hana í gang, og eins og þið sjáið þá er þar svo til að byrja á henni allri aftur. enn minn frábæri aðstoðamaður Finnur Smári í Danmörku er búinn að liggja sveittur við að koma henni í gang aftur .

nokkrir listar eru komnir á síðuna núna og þegar þessi dagur er búinn þá munu allir listar verða komnir í gang .

Ég vona bara að þið hafið ekki gefist uppá mér og vonandi haldið þið áfram að fylgast með og láta mig vita af hinu og þessu eins og þið gerðuð áður,

Gísli R