Línubátar í ágúst,2015

Listi númer 4,


Lokalistinn,

Þeim fór að fjölga bátunum hægt og rólega núna í ágúst og nýjasti báturinn í flotanum Hörður Björnsson ÞH landaði sínum fyrsta afla  um 25 tonnum á Raufarhöfn


Mynd Gísli Reynisson



Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1
Fjölnir GK 657 277,0 4 83,6 Grindavík
2
Kristín GK 457 276,3 4 92,2 Grindavík
3
Páll Jónsson GK 7 266,5 4 82,2 Grundarfjörður, Grindavík
4
Sighvatur GK 57 236,1 4 95,5 Grundarfjörður, Grindavík
5
Hrafn GK 111 222,8 4 79,5 Djúpivogur
6
Sturla GK 12 209,0 4 74,3 Djúpivogur, Grindavík
7
Grundfirðingur SH 24 202,9 4 57,9 Grundarfjörður
8
Þorlákur ÍS 15 192,9 5 47,4 Bolungarvík
9
Núpur BA 69 110,0 3 43,4 Patreksfjörður
10
Tómas Þorvaldsson GK 10 88,3 3 36,8 Siglufjörður, Grindavík
11
Örvar SH 777 84,2 2 49,8 Rif
12
Tjaldur SH 270 83,6 2 44,2 Rif
13
Saxhamar SH 50 53,6 2 30,5 Rif
14
Hamar SH 224 29,8 1 29,8 Rif
15
Hörður Björnssom ÞH 260 24,6 1 24,6 Raufarhöfn
16
Jóhanna Gísladóttir GK 557 15,7 3 7,7 Grindavík