Línubátar í ágúst.nr.6,,2017
Listi númer 6.
AFlatölur mis lengi að koma inn og þær voru það fyrir Fjölni GK sem að lokum fékk allar sínar afltölur inn og það var til þess að báturinn endaði aflahæstur í ágúst, og var sá eini sem yfir 300 tonnin komst. öllum aflanum landað á Sauðarkróki sem vekur nokkra thygli því vanalega hafa bátarnir verið að landa á Skagaströnd,

Fjölnir GK mynd Jón Steinar Sæmundsson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Fjölnir GK 157 | 321.2 | 4 | 105.8 | Sauðárkrókur | |
2 | Páll Jónsson GK 7 | 293.9 | 3 | 109.5 | Djúpivogur | |
3 | Jóhanna Gísladóttir GK 557 | 281.1 | 3 | 103.5 | Djúpivogur | |
4 | Kristín GK 457 | 247.7 | 3 | 94.5 | Sauðárkrókur, Djúpivogur | |
5 | Sturla GK 12 | 242.7 | 5 | 91.1 | Grindavík, Djúpivogur | |
6 | Sighvatur GK 57 | 222.0 | 3 | 90.4 | Sauðárkrókur | |
7 | Núpur BA 69 | 217.7 | 6 | 57.3 | Patreksfjörður | |
8 | Hrafn GK 111 | 213.3 | 4 | 63.0 | Grindavík, Djúpivogur | |
9 | Tjaldur SH 270 | 179.0 | 4 | 65.6 | Rif, Siglufjörður | |
10 | Valdimar H | 177.0 | 5 | 41.5 | Noregur | |
11 | Tómas Þorvaldsson GK 10 | 158.8 | 4 | 61.8 | Grindavík, Djúpivogur | |
12 | Grundfirðingur SH 24 | 154.9 | 4 | 50.0 | Siglufjörður, Grundarfjörður | |
13 | Rifsnes SH 44 | 66.5 | 1 | 66.5 | Siglufjörður | |
14 | Örvar SH 777 | 51.9 | 1 | 51.9 | Siglufjörður |