Línubátar í júní.2016

Listi  númer 4.



Tjaldur SH með enga afla inná listan enn hann er samt sem áður á toppnum,

Páll Jónsson GK 107 tonn í 2 róðrum 
ÖRvar SH 93 tonn í 2

Kristín GK 48 tonn í 1
Sighvatur GK 73 tonn í 1
Fjölnir GK 98 tonn í 1

Valdimar GK 59 tonn í 2

Eins og sést þá er frekar rólegt á listanum og margir bátanna komnir í frí, t.d allir bátarnir sem Þorbjörn á nema Valdimar GK enn hann hóf veiðar seinna enn hinir bátarnir vegna bilunar,


Örvar SH Mynd Sigurður Bergþórsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Tjaldur SH 270 257,8 4 79,7 Rif, Ólafsvík
2 5 Páll Jónsson GK 7 239,4 4 68,1 Grindavík
3 7 Örvar SH 777 211,3 5 55,2 Rif, Skagaströnd
4 3 Kristín GK 457 207,7 4 78,0 Grindavík
5 6 Sighvatur GK 57 200,7 4 91,5 Grindavík
6 9 Fjölnir GK 157 189,3 4 98,2 Grindavík
7 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 178,1 3 86,4 Grindavík
8 8 Valdimar GK 195 156,8 7 42,4 Siglufjörður, Grindavík, Djúpivogur
9 4 Rifsnes SH 44 147,4 4 62,5 Rif