Línubátar í október,2016

Listi númer 4.


Jæja hvað skal segja.  "Kellinganar"  ætla sér greinilega að slást um toppinn, því  núna var Anna EA með 132,3 tonn í einni löndun 
og Jóhanna Gísladóttir GK 137,5 tonn í einni löndun

Fjölnir GK kom líka með fullfermi 117,8 tonn

enn ljóst er Jóhanna Gísladóttir GK og Anna EA sem án vafa eru langstærstu línuskipin okkar að þau munu slást um toppinn.   nóg er greinilega af fiski fyrst allir línubátarnri koma með fullfermi trekk í trekk

og talandi um fullfemri þá er ekki nóg með að þessir þrír bátar að ofan og Sighvatur GK séu að koma kjaftfullir í land 
því að Kristín GK kom með 100,6 tonn í einni löndun

og strákanir á Tjaldi SH vilja nú ekkert vera neinir eftirbátar þessara Grindavíkurbáta og þeir komu líka með fullfermi  eða 106,2 tonn í einni löndun.

j
Hörður Björnsson ÞH var með 105,3 tonní 2



Tjaldur SH Mynd Sigurður Bergþórsson




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 425.7 3 147.6 Dalvík
2 4 Anna EA 305 355.4 3 132.3 Dalvík, Akureyri
3 6 Fjölnir GK 157 321.6 3 117.5 Dalvík
4 7 Páll Jónsson GK 7 314.3 3 115.1 Siglufjörður, Dalvík
5 3 Sturla GK 12 307.6 4 92.8 Siglufjörður
6 1 Sighvatur GK 57 307.5 4 101.2 Siglufjörður, Skagaströnd
7 8 Kristín GK 457 278.2 4 100.8 Skagaströnd, Siglufjörður
8 13 Tjaldur SH 270 243.9 3 106.3 Rif, Siglufjörður
9 15 Hörður Björnsson ÞH 260 223.2 4 61.7 Raufarhöfn, Húsavík
10 9 Valdimar GK 195 221.9 4 74.2 Siglufjörður
11 11 Kristrún RE 177 214.9 3 82.6 Siglufjörður
12 5 Örvar SH 777 204.5 3 81.0 Rif, Siglufjörður
13 14 Tómas Þorvaldsson GK 10 178.0 4 64.5 Siglufjörður
14 17 Núpur BA 69 175.0 6 63.9 Patreksfjörður, Brjánslækur
15 16 Þórsnes SH 109 173.8 5 65.7 Vopnafjörður, Raufarhöfn
16 10 Hrafn GK 111 163.6 4 52.3 Siglufjörður
17 12 Rifsnes SH 44 145.8 3 95.3 Rif, Siglufjörður