Línubátar í sept.nr.2,,2017

Listi númer 2.


Ágætis veiði hjá bátunum ,

Kristín GK með 94,3 tonn í 1 og fer á toppinn,

Páll Jónsson GK 75 tonn í 1

Örvar SH 96 tonn í einni löndun og nær báturinn með þessum fullfermistúr að koma sér í þriðja sætið

Tómas Þorvaldsson GK 106 tonn í 2

Fjölnir GK 90 tonn í 1

Valdimar H í Noregi er svo kominn af stað og byrjar með 38 tonna löndun,


Örvar SH mynd Helgi Kristjánsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Kristín GK 457 190,1 2 95,7 Djúpivogur
2 1 Páll Jónsson GK 7 187,1 3 111,8 Djúpivogur
3 4 Örvar SH 777 182,8 3 96,1 Þórshöfn, Siglufjörður
4 9 Tómas Þorvaldsson GK 10 140,9 3 67,7 Siglufjörður
5 5 Sturla GK 12 138,4 3 78,1 Djúpivogur
6
Hrafn GK 111 135,7 3 74,2 Djúpivogur
7 6 Rifsnes SH 44 115,7 3 73,8 Siglufjörður
8 3 Jóhanna Gísladóttir GK 557 106,0 2 90,5 Djúpivogur
9 8 Tjaldur SH 270 104,4 2 55,2 Siglufjörður
10 7 Núpur BA 69 97,7 3 54,6 Patreksfjörður
11 10 Fjölnir GK 157 94,0 2 90,6 Sauðárkrókur
12 12 Sighvatur GK 57 87,2 2 86,1 Sauðárkrókur
13 13 Anna EA 305 71,8 2 70,7 Dalvík
14
Grundfirðingur SH 24 44,3 1 44,3 Siglufjörður
15
Valdimar H F-185-NK 37,8 1 37,8 Noregur
16 11 Hörður Björnsson ÞH 260 15,9 2 12,8 Húsavík