Makrílhrun hjá færabátunum ,2015
Fyrir ári síðan þá var ansi mikill fjöldi báta búinn og komin á makríl veiðar á handfærin. afli bátanna var ágætur
,
núna í ár þá ber svo til að örfáir bátar hafa landað makríl og má segja að aljört hrun sé í þessum veiðum miðað við sama tíma fyrir ári síðan,
kíkjum á þá handfærabáta sem hafa landað makríl,
Brynja II SH hefur landað 8,5 tonn í 2 róðrum og þar af 5,1 tonn í einni löndun

Brynja II SH áður Brynja SH Mynd Alfons Finnson
Siggi Bessa SF hefur landað 2,6 tonnum.
Sæhamar SH 3,2 tonn í einni löndun.
Fjóla GK 1,9 tonn í 4 róðrum og á því ansi mikið eftir af kvota sínum sem er yfir 300 tonna makrílkvóta.
Von SF 2 hefur landað 2 kíló
Alla GK 51 hefur landað 3 kíló
Ársæll RE 37 hefur landað 1kíló
Þrasi VE hefur landað 2 kíló
Bæjarfell RE hefur landað 1 kíló og sama magn hefur Dagbjört RE landað.
Andri SH 655 kíló sem landað var í Arnarstapa.
samtals eru þetta því ekki nema 17 tonn og því algert hrun miðað við í fyrra