Makrílveiðar Togbátanna,2015

Ekki er nú mikið um makrílveiðar hjá handfærabátunum núna um þessar mundir,


enn góð veiði hefur verið hjá stærri skipunum og þar á meðal togskipunum ,

Frosti er þeirra langhæstur enda er hann með stærsta kvótann.  


Athygli vekur að Frost ÞH hefur mest landað tæpum  93 tonnuim af makríl í einni löndun sem er nú ansi gott fullfermi því að á hefbundnum fiskveiðum þá hefur Frosti ÞH mest komið með um 66 tonn, 


Frosti ÞH Mynd Grétar Þór



Sæti sknr Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2433 Frosti ÞH 229 379,0 8 53,5 Þorlákshöfn, Grindavík
2 2403 Hvanney SF 51 249,1 6 73,5 Hornafjörður
3 2449 Steinunn SF 10 217,2 5 54,9 Hornafjörður
4 1451 Stefnir ÍS 28 194,7 3 73,2 Flateyri, Ísafjörður
5 1509 Ásbjörn RE 50 188,5 3 80,2 Akranes, Reykjavík
6 1833 Málmey SK 1 167,8 1 167,8 Sauðárkrókur
7 1476 Björgúlfur EA 312 163,4 2 101,2 Grindavík
8 2749 Áskell EA 749 163,4 3 56,4 Grindavík
9 2758 Dala-Rafn VE 508 131,1 2 66,6 Vestmannaeyjar
10 2401 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 102,8 1 102,8 Vestmannaeyjar
11 1274 Páll Pálsson ÍS 102 97,6 1 97,6 Flateyri
12 1472 Klakkur SK 5 80,6 1 80,6 Sauðárkrókur
13 182 Vestri BA 63 74,8 2 38,6 Grindavík
14 1063 Kópur BA 175 60,4 2 33,3 Grindavík
15 1321 Guðmundur Jensson SH 717 55,4 3 19,4 Grindavík
16 2677 Bergur VE 44 52,5 1 52,5 Grindavík
17 2740 Vörður EA 748 43,5 1 43,5 Grindavík
18 1426 Markús KE 177 13,2 1 13,2 Grindavík