Miklar skemmdir á Gottlieb GK,2015

'A morgun mánudaginn 18 maí ræðst það hvort Gottileb GK verði dæmdur ónýtur eða hvort gera á við hann.


Skemmdir eru ansi miklar utanverðu og örugglega allt ónýtt inn í bátnum, eins og rafkerfi og tæki.  Vélin bilaði og er þá væntanlega ónýt núna.
hérna er smá myndasyrpa fyrst sem ég tók í fjörunni af bátnum og síðan af bátnum í Njarðvík.

Gottlieb GK í Sandgerði tveimur dögum fyrir strandið.





Séð undir bátinn að framan.  opið þarna er upp í lúkarinn







Myndir Gísli Reynisson