Minnisvarða um Jón Forseta stolið,2016

útá stafnesi við Sandgerði hefur síðan árið 2012 verið minnismerki um strand togarans Jóns Forseta RE sem var fyrsti togarinn sem var smíðaður fyrir Íslendinga.  Hann strandaði við Stafnes framan við vitann í janúar árið 1928, og fórust með honum 15 menn og 10 tókst að bjarga,


Við skoðun í dag kom í ljós að minnismerkið um Jón Forseta RE var horfið og hafði þá væntanlega verið brotið af festingum sínum.  Þetta var úr 10 mm rústfríu stáli og það er ljós að það hefur þurft átök til þess að brjóta þetta niður,



Plattinn og Jón Forseti RE á sínum stað.  Mynd Reynir SVeinsson


Sami steinn enn Jón Forseti RE horfinn Mynd Reynir Sveinsson 18 júní 2016



Jón Forseti RE 108 Mynd Snorri Snorrason