Netabátar í ágúst,2015

Listi númer 5.


Lokalistinn,

Jæja Kristrún RE kom undir lok ágúst með 163 tonn af grálúðu og rak þar með endanlega þann nagla niður að vera efstu netabátanna 4 mánuðinn í röð.  

Maron GK var með 7,7 tonn í 2

Grímsnes GK 18 tonn í 3
Steini Sigvalda GK 28 tonn í 3

Hef svo tekið nokkra smábáta sem gerðu það gott á netunum og þeirra hæstur er KRistinn ÞH frá Raufarhöfn sem var meira segja hærri enn Sæþór EA sem líka rær frá Norðurlandinu.  

KRistrún RE mynd Sigurður Bergþórsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2774 1 Kristrún RE 177 380,0 2 217,4 Net Reykjavík
2 363 2 Maron GK 522 118,1 24 14,2 Net, Skötuselsnet Keflavík
3 89 3 Grímsnes GK 555 71,4 13 13,4 Net Þorlákshöfn, Grindavík
4 1424 5 Steini Sigvalda GK 526 62,4 7 14,1 Net Grindavík, Þorlákshöfn
5 2661
Kristinn ÞH 163 61,2 16 10,3 Net Raufarhöfn
6 2705 4 Sæþór EA 101 48,5 15 6,8 Net Dalvík, Árskógssandur
7 500 6 Gunnar Hámundarson GK 357 25,9 7 9,4 Net Keflavík
8 2481 8 Bárður SH 81 16,9 10 3,8 Net, Skötuselsnet Arnarstapi, Ólafsvík
9 1913 7 Kristín Hálfdánar ÍS 492 15,3 16 2,5 Skötuselsnet Bolungarvík
10 2488
Kiddi RE 89 15,2 11 2,4 Skötuselsnet Bolungarvík
11 1907 9 Hraunsvík GK 75 14,9 10 3,2 Skötuselsnet, Net Grindavík
12 2716
Siggi afi HU 122 12,4 11 1,7 Skötuselsnet Bolungarvík
13 1957 10 Hafnartindur SH 99 9,6 11 1,7 Net, Skötuselsnet Rif
14 2148
Mars HU 41 5,7 10 1,3 Skötuselsnet Bolungarvík
15 1315 11 Sæljós GK 2 4,4 7 1,0 Skötuselsnet Sandgerði
16 1184 13 Dagrún HU 121 3,5 2 2,9 Net Skagaströnd
17 1847 12 Davíð NS 17 1,6 3 0,8 Net Vopnafjörður