netabátar í ágúst,2016

Listi númer 3.



Erling KE var með 75 tonn í 3 róðrum og heldur áfram að klóra sig upp að Kristrúnu RE enn þetta er nokkuð erfiður vegur sem þeir á Erling KE þurfa að kljást við.  

Maron GK að fiska vel var með  29 tonn i ´9 róðrum 

Steini Sigvalda GK 29 tonní 10
Grímsnes GK 36 tonn í 4
Sæþór EA 37 tonn í 8 róðrum 

Dagrún HU 15 tonn í 4

Sæþór EA Mynd Þorgeir BAldursson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2774 1 Kristrún RE 177 244.8 1 244.8 Net Reykjavík
2 233 2 Erling KE 140 143.0 5 37.9 Net Dalvík
3 363 3 Maron GK 522 64.6 17 8.0 Net Keflavík
4 1424 4 Steini Sigvalda GK 526 56.9 18 6.7 Net Keflavík, Grindavík
5 89 5 Grímsnes GK 555 53.4 5 13.8 Net Grindavík, Þorlákshöfn
6 2705 8 Sæþór EA 101 44.2 11 6.6 Net Dalvík
7 1254 6 Sandvíkingur ÁR 14 25.3 8 6.2 Net Þorlákshöfn
8 1184 7 Dagrún HU 121 24.8 7 5.7 Net Skagaströnd
9 1957 11 Hafnartindur SH 99 12.0 12 2.0 Skötuselsnet Bolungarvík, Flateyri
10 1927 10 Bryndís KE 13 11.9 11 1.8 Skötuselsnet Bolungarvík
11 500
Gunnar Hámundarson GK 357 11.3 5 3.9 Net Keflavík
12 2488 9 Kiddi RE 89 11.0 14 1.6 Skötuselsnet Bolungarvík
13 2481 12 Bárður SH 81 9.1 6 2.6 Skötuselsnet Arnarstapi
14 1834 13 Neisti HU 5 7.3 14 0.9 Skötuselsnet Bolungarvík
15 1907
Hraunsvík GK 75 5.1 4 2.1 Skötuselsnet Grindavík
16 1315 15 Sæljós GK 2 4.9 7 2.0 Skötuselsnet, Net Bolungarvík
17 1913 14 Kristín Hálfdánar ÍS 492 1.9 6 0.4 Skötuselsnet Bolungarvík
18 1887
Máni II ÁR 7 0.3 1 0.3 Net Þorlákshöfn