Netabátar í des.nr.2,,2017

Listi númer 2.



Þeim fjölgar aðeins bátunum því að einn mjög öflugur netabátur var að koma á veiðar.  Magnús SH.  hann byrjar reyndar rólega aðeins með 5,2 tonn í 2 rórðum,

Sleipnir VE með 28,5 tonní einni löndun

Grímsnes GK og Erling KE báðir komnir austur með landinu að eltast við ufsann.  Grímsnes GK hefur alveg farið austur undir Vík í Mýrdal , 14 tonn í einni löndun.  


Magnús SH mynd Jón Steinar Sæmundsson




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Sleipnir VE 83 76,9 3 36,6 Vestmannaeyjar
2 1 Þórsnes SH 109 52,6 1 52,6 Stykkishólmur
3 3 Hvanney SF 51 22,7 6 4,7 Hornafjörður
4 12 Grímsnes GK 555 14,2 2 13,8 Þorlákshöfn, Keflavík
5 5 Sæþór EA 101 14,0 4 5,3 Dalvík
6 4 Þorleifur EA 88 13,3 3 6,3 Grímsey
7
Erling KE 140 12,5 1 12,5 Þorlákshöfn
8 6 Ísak AK 67 8,4 4 3,0 Reykjavík
9 7 Bárður SH 81 5,5 3 2,3 Ólafsvík
10
Magnús SH 205 5,2 2 3,0 Rif
11 8 Hraunsvík GK 75 3,6 4 1,3 Grindavík
12 10 Halldór afi GK 222 2,2 3 1,1 Keflavík, Sandgerði
13 9 Dagrún HU 121 1,9 3 0,8 Skagaströnd
14 11 Maron GK 522 0,8 2 0,6 Keflavík