Netabátar í feb.nr.3,,2018

Listi númer 3.


Veiðin hjá netabátunum farinn að aukast

Þórsnes SH með 90 tonní 2 róðrum og fer með því á toppinn

Saxhamar SH 39 tonn í 2

og það má ekki horfa fram hjá Sæþóri EA.  hann var að fiska ansi vel.  24 tonn í 3 rórðum og þar af 12,4 tonn í einni löndun.  

Sæþór EA er eins og við vitum miklu minni bátur enn bátarnri sem eru með honum á topp 5
Ólafur Bjarnarson SH 22 tonn í 2

Geir ÞH 32 tonn í  2

Magnús SH 23,5 tonn í 2

Grímsnes GK 7,8 tonní 2


Sæþór EA mynd Magnús Jónsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 11 Þórsnes SH 109 94.6 3 49.8 Stykkishólmur
2 2 Saxhamar SH 50 77.0 5 21.0 Rif
3 3 Sæþór EA 101 60.9 10 12.4 Dalvík
4 5 Ólafur Bjarnason SH 137 58.3 9 11.8 Ólafsvík
5 1 Þorleifur EA 88 51.8 7 12.2 Grímsey
6 8 Geir ÞH 150 49.5 3 18.9 Grundarfjörður
7 6 Bárður SH 81 41.9 8 9.9 Ólafsvík
8 7 Magnús SH 205 41.9 4 14.3 Rif
9 4 Hvanney SF 51 39.6 5 14.8 Hornafjörður
10 9 Erling KE 140 19.6 3 9.4 Keflavík, Sandgerði
11 13 Grímsnes GK 555 11.6 3 7.0 Keflavík
12 10 Sleipnir VE 83 8.4 1 8.4 Vestmannaeyjar
13 12 Maron GK 522 5.2 2 4.3 Keflavík
14 17 Hraunsvík GK 75 4.6 2 3.5 Grindavík
15 14 Arnar SH 157 3.0 1 3.0 Ólafsvík
16 15 Valþór GK 123 1.8 1 1.8 Keflavík
17 16 Halldór afi GK 222 1.8 1 1.8 Keflavík