netabátar í febrúar,2016

Listi númer 6.



Þórsnes SH kom með 34 tonn í einni löndun og fór með því á toppinn og var þar með aflahæstur netabátanna í febrúar,

ÁRsæll ÁR átti góðan mánuð landaði 60 tonn í 2 róðrum 

Bárður SH 59 tonn í 5 og all svakalega sjósókn hjá Pétri,  31 róður á 29 dögum,

Brynjólfur VE 65 tonn í 2

Sigurður Ólafsson SF 46 tonn í 3

Hafborg EA 75 tonn í 4 enn hann er í Grundarfirði og mest 22 tonn í einn i löndun,

Þorsteinn ÞH 34 tonn í 4


ÁRsæll ÁR mynd Sverrir Aðalsteinsson.


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 967 1 Þórsnes SH 109 395,0 15 36,5 Sandgerði, Stykkishólmur, Ólafsvík
2 1014 4 Ársæll ÁR 66 378,9 18 38,8 Þorlákshöfn
3 233 3 Erling KE 140 362,2 22 33,9 Keflavík, Sandgerði
4 1028 2 Saxhamar SH 50 331,5 15 45,9 Rif
5 2481 6 Bárður SH 81 329,8 31 19,3 Ólafsvík, Arnarstapi
6 1084 5 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 282,9 18 40,2 Þorlákshöfn
7 2732 7 Skinney SF 20 257,1 16 48,0 Hornafjörður
8 2408 8 Geir ÞH 150 248,1 14 27,0 Grundarfjörður, Þórshöfn
9 968 9 Glófaxi VE 300 245,1 17 39,4 Vestmannaeyjar
10 1752 13 Brynjólfur VE 3 230,8 7 46,8 Vestmannaeyjar
11 2731 11 Þórir SF 77 201,0 15 41,1 Hornafjörður
12 1304 10 Ólafur Bjarnason SH 137 200,1 16 31,7 Ólafsvík
13 2403 12 Hvanney SF 51 194,5 12 49,6 Hornafjörður
14 173 21 Sigurður Ólafsson SF 44 153,0 13 27,3 Hornafjörður
15 1424 16 Steini Sigvalda GK 526 150,1 22 14,1 Keflavík, Grindavík
16 1343 15 Magnús SH 205 148,5 10 24,5 Rif
17 89 17 Grímsnes GK 555 146,3 21 18,1 Keflavík, Grindavík
18 2660 14 Arnar SH 157 144,3 14 17,4 Ólafsvík
19 2457 19 Katrín SH 575 135,2 20 13,2 Ólafsvík
20 2323 31 Hafborg EA 152 122,4 13 21,9 Grundarfjörður, Dalvík, Grímsey
21 2705 18 Sæþór EA 101 121,4 25 18,6 Dalvík
22 1434 22 Þorleifur EA 88 118,2 18 13,9 Grímsey
23 363 20 Maron GK 522 116,7 22 14,8 Keflavík, Grindavík
24 500 23 Gunnar Hámundarson GK 357 89,8 16 13,9 Keflavík, Sandgerði
25 926 30 Þorsteinn ÞH 115 82,7 19 13,1 Raufarhöfn
26 1811 25 Askur GK 65 82,0 16 9,8 Grindavík
27 1851 24 Sólrún EA 151 81,2 18 10,0 Árskógssandur, Dalvík
28 1102 26 Reginn ÁR 228 69,9 12 13,4 Þorlákshöfn
29 1357 27 Níels Jónsson ÓF 106 63,7 27 6,9 Ólafsfjörður, Siglufjörður
30 1420 28 Keilir SI 145 60,2 20 5,5 Keflavík, Grindavík
31 1957 29 Hafnartindur SH 99 54,2 12 7,2 Rif
32 1927 32 Bryndís KE 13 46,7 12 7,8 Sandgerði
33 1907 33 Hraunsvík GK 75 45,3 14 5,9 Grindavík
34 2047 35 Sæbjörg EA 184 40,5 9 9,5 Grímsey
35 2068 34 Gullfari HF 290 30,7 10 7,7 Grindavík, Hafnarfjörður
36 1315 36 Sæljós GK 2 17,2 5 5,8 Sandgerði
37 1184 37 Dagrún HU 121 17,0 11 2,6 Skagaströnd
38 1081 38 Valþór GK 123 14,2 4 8,1 Grindavík
39 1642 39 Sigrún RE 303 4,7 5 1,7 Reykjavík
40 1847 40 Davíð NS 17 0,4 3 0,2 Vopnafjörður