Netabátar í júlí,2015

Listi númer 4.


Lokalistinn,

Já þriðji mánuðurinn í röð þar sem að grálúðunetabáturinn Kristrún RE landar snemma í mánuðinum og það dugir til þess að halda toppnum .  

Maron GK var með 26 tonn í 10 rórðum 


Maron GK Mynd Grétar þór


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1

Kristrún RE 177 139,0 1 139,0 Net Reykjavík
2

Maron GK 522 43,3 17 6,3 Net Keflavík
3

Máni II ÁR 7 37,4 11 12,3 Net Þorlákshöfn
4

Bárður SH 81 32,7 14 4,8 Net Arnarstapi
5

Sæþór EA 101 25,8 8 6,2 Net Dalvík
6

Kristín Hálfdánar ÍS 492 25,7 19 2,1 Skötuselsnet Bolungarvík
7

Hraunsvík GK 75 15,6 6 4,0 Skötuselsnet Sandgerði
8

Sæbjörg EA 184 15,4 6 4,3 Net Grímsey
9

Sæljós GK 2 8,5 10 2,6 Skötuselsnet Sandgerði
10

Dagrún HU 121 6,6 3 3,0 Net Skagaströnd
11

Hafnartindur SH 99 4,2 9 0,8 Net, Skötuselsnet Rif
12

Hafborg EA 152 3,5 4 1,1 Net Grímsey