Netabátar í júni.nr.6,,2017

Listi númer 6.

Lokalistinn,

Ekki margir bátar á veiðum enn þó góður afli hjá efstu 3 bátunum .  

Kristrún RE og Erling KE voru báðir að veiða grálúðu.  

Grímsnes GK var að mestu að veiða löngu enn af 95 tonna afla þá var um 70 tonn af löngu


Kristrún RE mynd Haukur Sigtryggur  Valdimarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2774
Kristrún RE 177 192.8 1 192.8 Net Reykjavík
2 233
Erling KE 140 165.6 7 30.4 Net Dalvík
3 1434
Þorleifur EA 88 147.2 15 15.6 Net Grímsey
4 89
Grímsnes GK 555 95.2 8 26.1 Net Þorlákshöfn, Keflavík, Grindavík
5 2481
Bárður SH 81 58.8 14 9.7 Net Arnarstapi
6 2737
Ebbi AK 37 24.7 7 7.3 Net Akranes
7 1887
Máni II ÁR 7 22.0 9 6.4 Net Þorlákshöfn
8 363
Maron GK 522 21.6 4 6.3 Net Grindavík, Keflavík
9 1851
Sólrún EA 151 19.9 7 4.5 Net Dalvík
10 2047
Sæbjörg EA 184 17.4 12 3.9 Net Grímsey
11 1907
Hraunsvík GK 75 15.2 7 3.6 Net Grindavík
12 2705
Sæþór EA 101 14.3 6 3.0 Net Dalvík
13 1184
Dagrún HU 121 12.9 10 3.4 Grásleppunet, Net Skagaströnd
14 2050
Sæljómi BA 59 11.1 8 1.9 Grásleppunet Brjánslækur
15 1666
Svala Dís KE 29 5.7 8 1.3 Grásleppunet Keflavík
16 2068
Gullfari HF 290 5.2 8 1.0 Grásleppunet Hafnarfjörður