Netabátar í maí.,2016

Listi númer 2,


Lokalistinn,

Ansi góður mánuður að baki.  Glófaxi VE var með 48 tonn í 5 róðrum og endaði hæstur og með yfir 300 tonna afla.

Bárður SH átti góðan mánuð.  var með 43 tonní 6 róðrum og endaði í tæpum 240 tonnum ,

Þorleifur EA 18tn í 4 og fór í 231 tonn

Maron GK var með 32 toní 4 og var hæstur bátanna hans Hólmsgríms,

Þórsnes  SH 75 tonn í 2 enn báturinn landaði í Þorlákshöfn

Steini Sigvalda GK 44 tonn í 4

Grímsnes GK 9 tonn í 1
Gullfari HF 11 tonní 3


Glófaxi VE Mynd Tryggvi Sigurðsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 968 1 Glófaxi VE 300 311,4 20 26,4 Net Vestmannaeyjar
2 2774 2 Kristrún RE 177 256,4 1 256,4 Net Reykjavík
3 2481 4 Bárður SH 81 238,6 25 17,7 Net Arnarstapi, Ólafsvík
4 1434 3 Þorleifur EA 88 230,8 24 18,7 Net Hólmavík, Ólafsvík
5 363 6 Maron GK 522 187,5 19 16,5 Net Grindavík, Þorlákshöfn
6 967 8 Þórsnes SH 109 186,0 6 39,7 Net Sandgerði, Stykkishólmur, Þorlákshöfn
7 1424 7 Steini Sigvalda GK 526 179,1 16 23,3 Net Grindavík, Þorlákshöfn
8 233 5 Erling KE 140 173,3 11 30,3 Net Grindavík, Keflavík
9 89 9 Grímsnes GK 555 113,1 13 14,8 Net Þorlákshöfn, Keflavík, Grindavík
10 1028 10 Saxhamar SH 50 99,2 5 29,0 Net Rif
11 1851 11 Sólrún EA 151 97,4 17 7,6 Net Ólafsvík
12 2068 14 Gullfari HF 290 43,6 18 4,4 Net, Grásleppunet Hafnarfjörður
13 2323 13 Hafborg EA 152 43,2 13 7,7 Net Grímsey
14 1811 12 Askur GK 65 38,7 14 7,5 Net Grindavík
15 1907 15 Hraunsvík GK 75 36,7 18 3,9 Net, Skötuselsnet Grindavík, Sandgerði
16 1957 18 Hafnartindur SH 99 30,6 13 3,6 Net Rif
17 1887 19 Máni II ÁR 7 28,6 7 6,0 Net Þorlákshöfn
18 2047 21 Sæbjörg EA 184 28,2 12 4,1 Net Grímsey
19 1979 17 Haförn ÞH 26 27,6 7 7,3 Net Húsavík
20 1927 20 Bryndís KE 13 24,2 8 7,1 Net Sandgerði, Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
21 1859 22 Sundhani ST 3 19,6 11 3,2 Grásleppunet Drangsnes
22 1999 23 Fram ÞH 62 14,1 18 2,2 Net Húsavík
23 1184 25 Dagrún HU 121 12,2 5 3,0 Grásleppunet, Net Skagaströnd
24 1315 24 Sæljós GK 2 9,2 3 5,1 Net Sandgerði, Rif
25 2050 30 Sæljómi BA 59 6,7 3 2,5 Grásleppunet Brjánslækur
26 2408 26 Geir ÞH 150 6,1 1 6,1 Net Þórshöfn
27 1913 29 Kristín Hálfdánar ÍS 492 4,5 4 2,0 Net, Skötuselsnet Bolungarvík
28 1986 27 Ísak AK 67 4,3 2 4,3 Grásleppunet Akranes
29 1847 28 Davíð NS 17 4,2 7 1,5 Grásleppunet, Net Vopnafjörður
30 2390 31 Hilmir ST 1 0,8 1 0,8 Grásleppunet Hólmavík