Netabátar í nóvember.1,,2016

Listi númer 1


Ræsum listann.  Stóru rauðu netabátarnir ennþá á Flateyri , enn Maron GK kominn til Njarðvíkur,

Glófaxi VE kominn á heimahöfn,

og á listanum eru líka 2 netabátar sem róa frá Raufarhöfn enn þeir eiga það sameiginlegt að vera minni enn 15 BT,


Björn Hólmsteinsson ÞH mynd af raufarhofn.net


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 89
Grímsnes GK 555 20.0 4 8.3 Net Flateyri
2 968
Glófaxi VE 300 14.5 2 9.0 Net, Skötuselsnet Vestmannaeyjar
3 363
Maron GK 522 14.3 4 5.6 Net Keflavík, Flateyri
4 1424
Steini Sigvalda GK 526 12.0 4 5.5 Net Flateyri
5 2403
Hvanney SF 51 10.9 2 6.1 Net Hornafjörður
6 2705
Sæþór EA 101 7.7 4 2.6 Net Dalvík
7 1315
Sæljós GK 2 6.0 3 2.3 Net Bolungarvík
8 2641
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 5.3 3 2.3 Net Raufarhöfn
9 1184
Dagrún HU 121 5.1 4 1.6 Net Skagaströnd
10 1957
Hafnartindur SH 99 4.6 3 1.7 Net Rif
11 1851
Sólrún EA 151 3.5 1 3.5 Net Árskógssandur
12 2661
Kristinn ÞH 163 3.3 2 1.8 Net Raufarhöfn
13 1084
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 2.0 1 2.0 Net Þorlákshöfn
14 2457
Katrín SH 575 1.1 2 0.6 Net Ólafsvík
15 1834
Neisti HU 5 1.0 2 0.7 Skötuselsnet Bolungarvík
16 1907
Hraunsvík GK 75 0.7 2 0.5 Net, Skötuselsnet Grindavík