Netabátar í nóvember,2015

Listi númer 4.


Enginn brjáluð veiði núna í nóvember.  

Steini Sigvalda GK var með 10,4 tonn í 5, og líklegast má skrifa þennan lista sem lokalista og er þá báturinn hæstur í nóvember enn þar er Sandgerðingurinn Guðjón Bragason skipstjóri sem hefur verið netakall í yfir 30 ár á hinum ýmsu bátum,

Hvanney SF 28 tonn í 3
Grímsnes GK 13 tonn í 3
Magnús SH 12,2 tonn í 3
Ólafur Bjarnarson SH 6,8 ton í 4
ÍSak AK 3,8 tn í 4



Mynd Grétar Þór

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1424 1 Steini Sigvalda GK 526 76,5 15 16,6 Net Grindavík, Þorlákshöfn
2 2403 5 Hvanney SF 51 70,3 12 14,5 Net Hornafjörður
3 89 4 Grímsnes GK 555 60,2 7 22,0 Net Grindavík, Þorlákshöfn
4 968 2 Glófaxi VE 300 59,0 6 16,7 Skötuselsnet Vestmannaeyjar, Ísafjörður
5 1084 3 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 55,4 6 17,7 Net Þorlákshöfn
6 1343 6 Magnús SH 205 43,5 9 10,2 Net Rif
7 363 8 Maron GK 522 25,7 23 3,0 Net Keflavík
8 2705 7 Sæþór EA 101 24,9 11 2,9 Net Dalvík
9 2408 9 Geir ÞH 150 19,9 3 9,3 Net Þórshöfn, Raufarhöfn
10 2481 10 Bárður SH 81 19,9 14 2,2 Net Ólafsvík
11 1014 11 Ársæll ÁR 66 18,9 1 18,9 Net Þorlákshöfn
12 1811 12 Askur GK 65 15,9 18 2,7 Net Grindavík, Keflavík
13 1304 16 Ólafur Bjarnason SH 137 14,2 8 2,2 Net Ólafsvík
14 1986 14 Ísak AK 67 12,6 17 2,3 Net Akranes
15 1184 13 Dagrún HU 121 11,5 9 4,1 Net Skagaströnd
16 1927 15 Bryndís KE 13 10,5 12 1,7 Skötuselsnet Sandgerði
17 1907 18 Hraunsvík GK 75 9,2 7 2,0 Skötuselsnet Grindavík
18 1957 17 Hafnartindur SH 99 8,9 11 1,1 Net Rif
19 2660 19 Arnar SH 157 6,6 6 2,3 Net Grundarfjörður
20 2457 20 Katrín SH 575 4,0 6 1,5 Net Ólafsvík, Arnarstapi
21 1859 21 Sundhani ST 3 2,7 1 2,7 Net Drangsnes
22 1318 22 Svanur KE 77 1,7 1 1,7 Net Þorlákshöfn