Netabátar í nóvember.2,,,2016

Listi númer 2,



Hvanney SF hættur á dragnót og kominn yfir á netin og enginn mokveiði enn þó tæp 16 tonn í einni löndun.  

Rauði herinn hans Hólmsgríms er allur kominn suður eftir ansi góðan október mánuð vestur á Flateyri.  

Sömuleiðis er Glófaxi VE kominn heim líka.  


Hvanney SF Mynd Siddi árna




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2403
Hvanney SF 51 38.7 5 15.6 Net Hornafjörður
2 89
Grímsnes GK 555 34.5 8 8.3 Net Keflavík, Flateyri
3 363
Maron GK 522 27.0 8 5.6 Net Keflavík, Flateyri
4 968
Glófaxi VE 300 25.4 4 9.0 Skötuselsnet, Net Vestmannaeyjar
5 1424
Steini Sigvalda GK 526 22.2 7 5.5 Net Keflavík, Flateyri, Grindavík
6 2705
Sæþór EA 101 17.3 8 3.9 Net Dalvík
7 2408
Geir ÞH 150 11.6 2 7.6 Net Þórshöfn, Raufarhöfn
8 1315
Sæljós GK 2 11.6 5 3.6 Net Bolungarvík
9 1851
Sólrún EA 151 9.8 4 3.5 Net Árskógssandur
10 2641
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 8.4 6 2.3 Net Raufarhöfn
11 2661
Kristinn ÞH 163 8.3 6 2.3 Net Raufarhöfn
12 1084
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 6.1 3 3.4 Net Þorlákshöfn
13 1957
Hafnartindur SH 99 5.4 4 1.7 Net Rif
14 1184
Dagrún HU 121 5.1 4 1.6 Net Skagaströnd
15 2457
Katrín SH 575 2.7 5 0.6 Net Ólafsvík
16 1834
Neisti HU 5 1.5 4 0.7 Skötuselsnet Bolungarvík
17 1907
Hraunsvík GK 75 1.0 3 0.5 Skötuselsnet, Net Grindavík
18 1611
Eiður ÍS 126 0.2 1 0.2 Net Flateyri