Netabátar í október,2016

Listi númer 3.



Steini Sigvalda GK  heldur áfram góðri þorskveiði sinni fyrir vestan og var núna með 10,2 tonn í 2 róðrum 
Maron GK fór líka vestur og var með 4,6 ton í einni löndun.  samtals hafa því bátarnri frá Hólmgrími landað um 120 tonnum þarna fyrir vestan 

Sólrún EA er líka að fiska nokkuð vel og var með 7,1 tonní 3 róðrum 

Glófaxi VE 4,4 tonn í 2
Sæþór EA 8,1 tonní 4


Steini Sigvalda GK mynd Grétar Þór


SætiSknrÁðurNafnHeildarafliFjöldiMesti afliveiðarfæriHöfn
114241Steini Sigvalda GK 52680.8916.2NetFlateyri
22332Erling KE 14047.7316.2NetDalvík
33633Maron GK 52243.978.3NetFlateyri, Keflavík
418516Sólrún EA 15125.5133.4NetÁrskógssandur
5894Grímsnes GK 55523.7313.2NetKeflavík, Þorlákshöfn
624085Geir ÞH 15020.7216.0NetÞórshöfn
79687Glófaxi VE 30017.855.5SkötuselsnetVestmannaeyjar, Ísafjörður
827058Sæþór EA 10116.583.1NetDalvík
9118410Dagrún HU 1214.322.3NetSkagaströnd
10195712Hafnartindur SH 994.141.4Net, SkötuselsnetRif
11248111Bárður SH 813.441.7Net, SkötuselsnetÓlafsvík, Arnarstapi
1218349Neisti HU 53.151.8SkötuselsnetBolungarvík
131084
Friðrik Sigurðsson ÁR 172.212.2SkötuselsnetGrundarfjörður
141907
Hraunsvík GK 752.240.8SkötuselsnetGrindavík
151315
Sæljós GK 21.520.9NetBolungarvík