Netabátar í október.Nr.4 2016

Listi númer 4.


Góða netaveiðin hjá Steina Sigvalda GK hefur dregið alla 3 bátanna sem að Hólmgrímur gerir út vestur til Flateyrar
og veiðin hjá bátunum er ansi góð
Steini Sigvalda GK var með 27 tonn í 4 róðrum 
Maron GK 22 tonní 4 og þar af 14,5 tonn í einni löndun 
Grímsnes GK er va rmeð 36,3 tonn í 4 róðrum og þar af 22,5 tonn í einni löndun

hafa því bátarnir hans Hólmsgríms landað þarna um um 200 tonnum sem öllu hefur verið ekið til Keflavíkur til vinnslu þar

Sæþór EA 9,2 tonní 4
Glófaxi VE 7,2 tonní 1



Grímsnes GK Mynd Jón KR



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1424 1 Steini Sigvalda GK 526 107.5 13 16.2 Net Flateyri
2 363 3 Maron GK 522 65.9 11 14.6 Net Flateyri, Keflavík
3 89 5 Grímsnes GK 555 59.9 7 22.5 Net Flateyri, Þorlákshöfn, Keflavík
4 233 2 Erling KE 140 47.7 3 16.2 Net Dalvík
5 1851 4 Sólrún EA 151 27.7 14 3.4 Net Árskógssandur
6 2705 8 Sæþór EA 101 25.7 12 4.3 Net Dalvík, Árskógssandur
7 968 7 Glófaxi VE 300 24.9 6 7.2 Skötuselsnet Vestmannaeyjar, Ísafjörður
8 2408 6 Geir ÞH 150 20.7 2 16.0 Net Þórshöfn
9







10 1184 9 Dagrún HU 121 12.3 5 4.7 Net Skagaströnd
11 1084 13 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 9.8 2 7.5 Skötuselsnet Grundarfjörður
12 1315 15 Sæljós GK 2 4.4 5 1.2 Net Bolungarvík
13 1834 12 Neisti HU 5 4.4 7 1.8 Skötuselsnet Bolungarvík
14 1957 10 Hafnartindur SH 99 4.1 4 1.4 Net, Skötuselsnet Rif
15 2481 11 Bárður SH 81 3.4 4 1.7 Net, Skötuselsnet Ólafsvík, Arnarstapi
16 1907 14 Hraunsvík GK 75 2.9 5 0.8 Skötuselsnet Grindavík