Netabátar í september,2016

Listi númer 3.


Jæja það fór þá þannig að strákarnir á Kristrúnu RE komu með 200 tonna löndun af grálúðu í netin og já fór þannig á toppinn.  Erling KE með 162 tonn í 7  róðrum 

Steini Sigvalda með 24 tonn í 5 og fór í 91 tonn og af því var ufsi 70 tonn

Grímsnes GK 34 tonn í 3 og af því var ufsi 71 tonn

Kiddi RE er á listanum líka enn hann fiskaði nokkuð vel af skötuselnum


Kristrún RE Mynd Þorgeir Baldursson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2774
Kristrún RE 177 201.4 1 201.4 Net Reykjavík
2 233 1 Erling KE 140 162.2 7 29.8 Net Dalvík
3 1424 3 Steini Sigvalda GK 526 90.6 20 15.7 Net Keflavík, Grindavík
4 89 4 Grímsnes GK 555 85.3 9 16.5 Net Þorlákshöfn
5 968 2 Glófaxi VE 300 79.3 7 19.3 Skötuselsnet Ísafjörður
6 2705 5 Sæþór EA 101 46.6 19 3.6 Net Dalvík, Ólafsfjörður
7 363 6 Maron GK 522 40.6 23 4.5 Net Keflavík
8 1851 7 Sólrún EA 151 23.8 10 3.6 Net Árskógssandur
9 1927 8 Bryndís KE 13 19.4 10 4.6 Skötuselsnet Bolungarvík
10 2488
Kiddi RE 89 14.8 14 2.1 Skötuselsnet Bolungarvík
11 2481 10 Bárður SH 81 13.7 7 2.8 Skötuselsnet Arnarstapi
12 1907 12 Hraunsvík GK 75 10.6 15 1.6 Skötuselsnet, Net Grindavík
13 1957 11 Hafnartindur SH 99 9.2 11 1.4 Skötuselsnet Suðureyri, Flateyri
14 1834 13 Neisti HU 5 8.2 11 1.6 Skötuselsnet Bolungarvík
15 500 14 Gunnar Hámundarson GK 357 4.3 1 4.3 Net Keflavík
16 1315 15 Sæljós GK 2 3.9 6 1.5 Net, Skötuselsnet Bolungarvík
17 1184
Dagrún HU 121 1.7 1 1.7 Net Skagaströnd
18 1913
Kristín Hálfdánar ÍS 492 0.5 1 0.5 Skötuselsnet Bolungarvík