Netabátar í sept.nr.5,2017

Listi númer 5.


Ansi fínn netamánuður.  Kap II VE aflahæstur og endaði með 22 tonn alöndun,

Þórsnes SH kom til AKureyrar með 97 tonn sem var fryst um borð.

Gamli Maron GK átti þó ansi góðan mánuð og réri ansi stíft.  24 róðra og fór í 108 tonn þar sem að þorskur var um 98 tonn,

Sæþór EA var hæstur bátanna fyrir norðan land sem voru að veiða þorsk.


Maron GK mynd Vigfús Markússon

sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1062 1 Kap II VE 7 174,7 8 29,1 Grálúðunet Eskifjörður
2 363 2 Maron GK 522 107,5 24 10,2 Net Keflavík
3 2936
Þórsnes SH 109 97,1 1 97,1 Grálúðunet Akureyri
4 89 3 Grímsnes GK 555 72,5 15 8,6 Net Keflavík
5 2705 4 Sæþór EA 101 40,6 17 4,0 Net Dalvík
6 1907 5 Hraunsvík GK 75 38,8 18 4,3 Net, Skötuselsnet Keflavík
7 1851 6 Sólrún EA 151 25,7 15 3,2 Net Árskógssandur, Dalvík
8 1523 7 Sunna Líf KE 7 24,1 20 3,7 Net, Skötuselsnet Keflavík, Sandgerði
9 2243 8 Hafnartindur SH 99 17,6 12 2,1 Net, Skötuselsnet Rif
10 1546 10 Halldór afi GK 222 13,4 12 2,6 Net Keflavík
11 1081 11 Valþór GK 123 4,1 6 1,7 Net Keflavík
12 1834 12 Neisti HU 5 1,4 5 0,3 Skötuselsnet Grundarfjörður
13 1184 13 Dagrún HU 121 1,0 2 0,7 Net Skagaströnd