Norsk uppsjávarskip árið 2015
Listi númer 1,
á loðnuvertíðinni núna í ár þá komu ansi mörg norsk uppsjávarskip til landsins að veiða.
mér lék smá forvitni á að reyna að grafa upp aflatölur um þá báta eftir að þeir hættu hérna að veiða og sjá hvernig þeim gengi í Noregi,
Hérna kemur fyrsti listinn og ætla ég að reyna að fylgjast betur með þeim,
eins og sést þá eru íslensku skipin með mun meiri afla, enn sjá má að kolmuna aflinn er miklu meiri hjá þeim norsku enn þeim íslensku,
hjá íslensku skipunum þá voru aðeins 3 kominn yfir 9 þúsund tonn af kolmunna, enn 16 miðað við þennan lista og stór hluti af þeim kominn yfir tíu þúsund tonn,
Österbris er hæstur bátanna á þessum lista enn hann er 68 metra langur smíðaður árið 1999.

Mynd Ms Rovaer
Sæti | Nafn | Afli | Kolmunni |
1 | Østerbris | 16572 | 15057 |
2 | Talbor | 14403 | 12954 |
3 | Kings Bay | 13505 | 11971 |
4 | Rogne | 13138 | 11572 |
5 | Leinebjörn | 12969 | 12011 |
6 | H.Östervold | 12947 | 10966 |
7 | Brennholm | 12829 | 11382 |
8 | Havfisk | 12699 | 9769 |
9 | Libas | 12340 | 10645 |
10 | Sæbjorn | 12315 | 11255 |
11 | Rav | 11777 | 9340 |
12 | Endre Dyröy | 11472 | 7551 |
13 | Selvåg Senior | 11416 | 9672 |
14 | Manon H | 11302 | 10010 |
15 | Trönderbas | 10806 | 9009 |
16 | Gunnar Langva | 10447 | 8546 |
17 | Norderveg | 10240 | 9183 |
18 | Havsnurp | 8747 | 3982 |
19 | Havstál | 8430 | 4295 |
20 | Vea | 5496 | 3561 |
21 | Havglans | 4982 | |
22 | Herøy | 4912 | 3393 |
23 | Gambler | 4749 | 2889 |
24 | Svanaug Elise | 3453 | |
25 | Ingrid Majala | 1814 | |
26 | SJØBRIS | 1736 | |
27 | Fonnes | 1619 | |
28 | Storeknut | 1339 | |
29 | Fiskebas | 1112 |