Nýr bátur til Sandgerðis,2015

'I gær þá skrifaði ég um Njál RE og hvernig bátar hefðu komið og farið í gegnum árin í Sandgerði.


Núna var einn nýr bátur að bætast við flota Sandgerðinga, og er það gamla Sigrún GK. sem að AG eignir ehf gera út.  

Báturinn hefur hafið veiðar og er á grásleppuveiðum, enn nafni á bátnum er ansi gott

Ölli Krókur GK 211.    Bætist því þessi nýi bátur við í flóru þeirra báta sem hafa skemmtilegt bátsnafn.


Ölli Krókur GK áður Sigrún AK, Mynd Jóhann Ragnarsson