Rán GK í staðin fyrir Andey GK ( smá tíma),2016
Ekki margir stálbátar af þessari stærð gerðir út á línu. Bjössi sem hefur verið skipstjóri á Andey GK var þarna skipstjóri á Rán GK. enn Andey GK var tekinn upp í slipp vegna smá bilunar. þannig að þeir félagar á Andey GK réru á Rán GK .
Þótt Rán GK sé kanski fallegur bátur þá vildi nú Bjössi frekar Andey GK, enda sagði hann að bæði væri lestin mun stærri í Andey GK enn í Rán GK og líka væri mun meira pláss frammí í Andey GK enn í Rán GK.
Rán GK var þó gangmeiri enn Andey GK,
aflinn um 2 tonn á 24 bala.

Rán GK að koma í land,

nokkuð fallegur bátur, eða fjarskafallegur,

Komið að krananum

Löndun hafin, Myndir Gísli Reynisson