Reimar með nýjan bát,,2016

Það er nú nokkuð langt síðan þetta skeði.  


enn Reimar Vilmundarson sem gerði út bátinn Sædísi ÍS seldi þann bát fyrir all löngu síðan til Noregs. enn hann var ekki lengi án báts því hann keypti Halldór  NS  enn sá bátur var smíðaður árið 1988 og hafði alla tíð heitið sama nafni,

Reimar réri á nýja bátnum sem fékk nafnið Sædís ÍS 67 eins og sá gamli á grásleppuni núna á vertíðinni og er núna að róa á strandveiðunum ,


Sædís ÍS áður Halldór NS mynd Grétar Þór