Rosalega vertíð hjá Bárði SH,2016

Eins og sést á lista yfirlitinu um netabátanna þá var aflinn hjá Bárði SH alveg rosalegur .   einungis fjórir menn eru á bátnum og landaði Bárður SH 1193 tonn í 116 róðrum .


Þetta er ótrúlegur afli á báti sem er ekki nema 30 tonn og meðalaflinn 10,2 tonn.  
og sjósókninn líka rosalega 116 róðrar.


Bárður SH Mynd Magnús Þór Hafsteinsson