Saxhamar SH 50,2016

Alltaf gott að koma til Sandgerðis.  og þessi fallegi bátur Saxhamar SH kom loksins þangað þannig að ég náði honum á mynd.  
aflinn um 21,6 tonn  og var þetta þriðja löndunin hjá Saxhamari SH í röð í Sandgerði og voru þeir því samtals búnir að landa um 70 tonnum þar.

Smá myndasyrpa af bátnum,




Verið að landa úr Saxhamri,








Myndi Gísli Reynisson,