Sjómennskan er ekkert grín...,2015
.... sérstaklega fyrir kokkinn.
þegar ég var á sjónum á sínum tíma í einhverri haugabrælu þá oft velti maður því fyrir sér, aumingja kokkurinn að þurfa að reyna að elda í þessum veltingi og látum .
já kokkurinn er oft sagður vera límið um borð í bátum, og stundum þótt hann ætti enga sök á því þá var honum líka oft kennt um aflaleysi. " þetta er allt helvítis kokknum að kenna"
já sjómennskan er sko ekkert grín..
Fékk sendar myndir frá Frosta ÞH þar sem hann er að veiðum í þverárlshorni fyrir vestan í leiðinda veðri.
kokkurinn ákvað að skella í nokkrar muffins enn þær komu ansi skrautlega út og voru kallaðar bara
Bælumuffins...

Þær bragðst örugglega vel þótt þær séu skrautlegar.

Kokkurinn Ólafur Þorbergsson.
Myndir Guðjón Ágúst