Skipavík Stykkishólmi,2015

Er staddur núna í Stykkishólmi og því var ekki úr vegi að rúlla niður að aðstöðu Skipavíkur og kíkja á hvað var um vera þar


Hamar SH var í slippnum og greinilega verið að leggja lokahönd og yfirhalningu á bátnum.  


EF myndin er skoðuð vel þá má sjá rútuna í bakgrunni.  

Sömuleiðis var Þórsnes SH komið að bryggju og vætnanlega er hann líka á leið upp í málingarvinnu.  
enn það má geta þess að dráttarbrautin tekur allt afð 400 þungatonna skip upp og mesta breidd 8,6 metrar

Þórsnes SH utan á honum liggur Pétur Afi SH sem síðast landaði í september 2013 .
Myndir Gísli Reynisson