Smá bras með Jón Hákon BA ,2016

Það gekk á ýmsu við að ná Jóni Hákoni BA uppá þurrt land.  Fengin var beltagrafa til þess að draga bátinn áland, enn það fór nú ekki betur enn svo að vélin eða glussalagnir gáfu sig og þegar fór að falla að þá flæddi yfir gröfuna.  


enn það tókst fyrir rest að koma Jóni Hákoni BA á þurrt land,




Grafan sokkinn og komnar fleiri vélar í landi til þess að aðstoða






Myndir Ketill Guðmundsson