Strandveiðar Svæði A,2015

Svæði A sem nær yfir Snæfellsnesið sem og Vestfirðina hefur mestan fjölda af bátum enn í maí þá voru það alls 200 bátar sem lönduðu afla eftir veiðar á strandveiðunum ,


á þessu Svæði þá var Naustvík ST hæstur og var hann líka hæstur á snæfellsnesinu,

Hjörtur Stapi ÍS var hæstur á Norðurhluta Vestfjarðanna og 
Mjölnir BA var hæstur á Suðurhluta Vestfjarðanna,


Mjölnir BA Mynd Sigurður Bergþórsson


Sæti Sknr Nafn Fjöldi Heildarafli Mesti afli Höfn
1 2590 Naustvík ST 80 7,37 9 0,89 Ólafsvík, Grundarfjörður, Arnarstapi
2 7727 Hjörtur Stapi ÍS 124 7,24 9 0,87 Bolungarvík
3 6990 Mjölnir BA 111 7,23 9 0,92 Patreksfjörður
4 6094 Hildur ST 33 7,13 9 1,14 Arnarstapi
5 6822 Sæpjakkur SH 999 7,11 9 0,91 Rif, Arnarstapi
6 7347 Kári BA 132 7,11 9 0,83 Bíldudalur
7 6458 Ella Kata SH 96 7,11 9 1,01 Rif, Grundarfjörður
8 7486 Heppinn ÍS 74 7,08 9 0,92 Ísafjörður, Þingeyri, Patreksfjörður
9 6934 Smári ÍS 144 7,08 9 0,84 Bolungarvík
10 6743 Sif SH 132 6,83 9 0,87 Súðavík, Bolungarvík
11 7226 Doddi SH 311 6,76 9 0,85 Grundarfjörður
12 6342 Oliver SH 248 6,70 9 0,88 Grundarfjörður, Arnarstapi
13 7431 Dynjandi ÍS 70 6,59 9 0,85 Rif
14 2195 Valdimar SH 250 6,58 9 0,83 Bolungarvík
15 6337 Haddi Möggu BA 153 6,55 8 0,91 Grundarfjörður
16 7410 Þröstur SH 19 6,52 9 0,85 Patreksfjörður
17 2539 Brynjar BA 338 6,52 9 0,87 Grundarfjörður
18 7716 Björn Kristjónsson SH 164 6,48 9 0,86 Tálknafjörður
19 6771 Unna ÍS 72 6,46 9 0,83 Rif
20 7445 Haukur ÍS 154 6,41 9 0,93 Súðavík, Bolungarvík
21 6376 Stapi BA 79 6,40 9 0,84 Patreksfjörður
22 6999 Arnór Sigurðsson ÍS 200 6,34 9 0,83 Ísafjörður
23 6728 Skarpur BA 373 6,33 8 0,99 Tálknafjörður
24 2519 Albatros ÍS 111 6,31 9 0,82 Bolungarvík
25 2493 Viðar ÍS 500 6,30 9 0,84 Bolungarvík
26 7485 Jóhannes á Ökrum AK 180 6,28 8 1,00 Arnarstapi
27 6523 Hanna BA 16 6,27 8 0,86 Patreksfjörður
28 2428 Þröstur BA 48 6,26 9 0,82 Bíldudalur
29 7113 Frú Emilía SH 60 6,24 8 1,46 Arnarstapi
30 6353 Ölver ÍS 85 6,23 9 0,83 Bolungarvík
31 7729 Petra ST 20 6,09 9 0,94 Grundarfjörður
32 7720 Brana HF 24 6,06 8 0,92 Tálknafjörður
33 6726 Skíði BA 666 6,03 9 0,82 Patreksfjörður
34 6452 Klara BA 51 5,97 9 0,80 Patreksfjörður
35 6141 Gulli afi SH 211 5,94 9 0,83 Grundarfjörður
36 1827 Muggur SH 505 5,88 8 0,85 Rif, Ólafsvík
37 7386 Margrét ÍS 202 5,86 8 0,81 Suðureyri
38 1796 Hítará SH 100 5,85 8 0,82 Arnarstapi, Rif
39 1560 Sigga frænka ÍS 171 5,80 8 0,81 Rif, Arnarstapi
40 7641 Raggi ÍS 319 5,79 9 0,87 Súðavík, Bolungarvík