Strandveiðar svæði B,2015

Svæði A var eina svæðið sem að kláraði kvóta sinn og var því veiðum lokið þar 19 maí.


á Svæði B sem nær frá Hólmavík og að Grenivík þá voru alls 106 bátar sem lönduðu 391 tonni.

á því svæði var jafnframt hæstir strandveiði báturinn í maí Fengur ÞH og var hann sá eini sem yfir 10 tonnin komst,

Eins og sést í tölfunni að neðan þá voru bátarnir á þessu svæði að flakka mjög mikið á milli hafna,

þó enginn eins mikið og Víðir ÞH sem landaði á fimm höfnum á svæðinu og meðal annars í Grímsey

endaði Víðir ÞH í 8 sætinu 


Víðir ÞH Mynd Víðir Jónsson

Sæti Sknr Nafn Fjöldi Heildarafli Mesti afli Höfn
1 2125 Fengur ÞH 207 10,59 15 1,10 Dalvík, Árskógssandur
2 7250 Svala ST 143 9,20 12 0,89 Norðurfjörður - 1, Skagaströnd
3 2596 Ásdís ÓF 9 9,13 13 0,86 Ólafsfjörður, Siglufjörður
4 9048 Garpur ST 44 8,41 11 0,86 Norðurfjörður - 1, Skagaströnd
5 2471 Dagur SI 100 8,08 13 0,88 Siglufjörður
6 2069 Blíðfari ÓF 70 7,94 12 0,79 Siglufjörður, Ólafsfjörður
7 7413 Auður HU 94 7,89 12 0,80 Skagaströnd, Norðurfjörður - 1
8 2174 Víðir ÞH 210 7,82 15 0,86 Siglufjörður, Dalvík, Hauganes, Skagaströnd, Grímsey
9 6355 Torfi SH 139 7,70 10 0,83 Norðurfjörður - 1, Skagaströnd
10 6917 Sæunn HU 30 7,48 12 0,78 Skagaströnd
11 6494 Lukka EA 777 7,40 10 0,90 Grímsey, Dalvík
12 7008 Stefanía HU 136 7,29 11 0,89 Skagaströnd
13 6330 Stormur EA 48 7,16 8 3,81 Grímsey, Kópasker - 1, Dalvík
14 6838 Ásdís ÓF 250 7,10 11 0,96 Grímsey, Siglufjörður
15 1888 Edda SI 200 7,06 11 0,86 Siglufjörður, Ólafsfjörður
16 7363 Frigg ST 69 6,95 11 0,92 Hólmavík
17 6717 Gyðjan EA 44 6,74 10 0,82 Skagaströnd, Dalvík
18 6106 Lundi ST 11 6,39 9 0,83 Norðurfjörður - 1, Hólmavík
19 6546 Suðri ST 99 6,24 9 0,82 Hólmavík
20 7305 Nona SK 141 6,12 12 0,91 Sauðárkrókur, Skagaströnd
21 7095 Ósk EA 17 6,09 9 1,25 Dalvík
22 6605 Völusteinn ST 37 6,03 11 0,85 Hólmavík
23 2501 Gunna Beta ÍS 94 5,99 9 0,83 Norðurfjörður - 1, Skagaströnd
24 7183 María EA 77 5,99 7 0,98 Grímsey
25 7051 Nonni HU 9 5,92 11 0,76 Skagaströnd
26 2139 Margrét ÓF 49 5,87 12 0,75 Ólafsfjörður, Siglufjörður
27 7040 Eiður EA 13 5,85 8 1,07 Skagaströnd
28 7758 Víðir EA 423 5,69 12 0,83 Siglufjörður, Dalvík
29 6341 Ólafur ST 52 5,61 4 1,90 Hólmavík
30 6169 Þröstur ÓF 24 5,54 11 0,75 Ólafsfjörður
31 6780 Bogga í Vík HU 6 5,50 11 0,80 Skagaströnd
32 7714 Tríton ST 100 5,31 7 1,15 Hólmavík
33 7223 Jökla ST 200 5,26 6 1,56 Hólmavík, Drangsnes
34 6563 Vinur SK 22 4,87 8 0,79 Sauðárkrókur
35 6769 Embla EA 78 4,84 11 0,77 Grímsey
36 7465 Freyr ST 111 4,78 8 1,06 Hólmavík
37 7498 Svanur EA 14 4,74 11 0,85 Dalvík, Árskógssandur
38 2199 Þytur SK 18 4,72 11 1,93 Sauðárkrókur, Hofsós
39 2032 Vaka SI 17 4,69 8 0,82 Siglufjörður
40 2207 Kristbjörg ST 39 4,67 12 0,97 Drangsnes, Stykkishólmur