Strandveiðar svæði C í júní,2015

Lokalistinn,


Á þessu svæði voru alls 119 bátar sem lönduðu samtals 532 tonnum eða 4,4 tonn á bát

Meðalafli í róðri 545 kíló

Tveir bátar af þessu svæði komust yfir 10 tonnin og reyndar voru Sigrún Hrönn ÞH og Hólmi NS ansi nálægt því líka,

Lundey ÞH Mynd Sandra Franks

Sæti Sknr Nafn Fjöldi Heildarafli Mesti afli Höfn
1 6961 Lundey ÞH 350 15 12,13 0,88 Húsavík
2 1803 Stella EA 28 15 11,84 0,96 Kópasker - 1
3 2370 Sigrún Hrönn ÞH 36 12 9,96 0,94 Húsavík
4 2162 Hólmi ÞH 56 13 9,90 0,84 Þórshöfn, Bakkafjörður
5 2147 Natalia NS 90 15 9,45 0,81 Bakkafjörður
6 2076 Gunnar KG ÞH 34 12 9,45 0,88 Þórshöfn
7 1775 Ás NS 78 11 8,64 0,88 Bakkafjörður, Vopnafjörður
8 1770 Áfram NS 169 11 8,52 0,86 Bakkafjörður
9 7545 Baldvin ÞH 20 14 8,51 0,89 Húsavík
10 7361 Aron ÞH 105 14 8,30 0,86 Húsavík
11 7382 Sóley ÞH 28 13 7,82 0,81 Húsavík
12 2588 Þorbjörg ÞH 25 10 7,45 0,86 Raufarhöfn
13 6306 Kúði NK 5 12 7,07 0,83 Neskaupstaður
14 6836 Jón Jak ÞH 8 10 6,97 0,93 Húsavík
15 7683 Elín ÞH 7 13 6,95 0,81 Húsavík
16 7661 Sædís SU 78 9 6,88 1,26 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
17 7694 Nykur SU 999 15 6,56 0,86 Djúpivogur
18 2192 Gullmoli NS 37 9 6,43 0,84 Bakkafjörður, Vopnafjörður
19 1432 Von ÞH 54 12 6,26 0,67 Húsavík
20 7084 Magga SU 26 13 6,24 0,95 Djúpivogur
21 7046 Beta SU 161 10 6,20 0,85 Djúpivogur
22 7082 Rakel SH 700 12 6,05 0,88 Bakkafjörður, Djúpivogur, Húsavík
23 2207 Kristbjörg ST 39 9 5,94 0,77 Drangsnes
24 2635 Birta SU 36 13 5,89 0,96 Djúpivogur
25 7007 Gunnþór ÞH 75 9 5,87 0,77 Raufarhöfn
26 5967 Jóka SU 5 11 5,83 0,84 Djúpivogur
27 7212 Rafn SU 57 11 5,79 0,84 Djúpivogur
28 2438 Fróði ÞH 81 9 5,73 0,79 Bakkafjörður
29 6261 Eyja SU 30 8 5,70 0,87 Stöðvarfjörður
30 7055 Sigrún KE 21 10 5,67 0,86 Neskaupstaður, Djúpivogur
31 6698 Karen Dís SU 87 9 5,67 0,86 Bakkafjörður, Djúpivogur
32 6373 Jökull NS 73 10 5,66 0,78 Vopnafjörður, Bakkafjörður
33 7742 Fönix ST 5 8 5,63 0,78 Drangsnes
34 7031 Glaumur NS 101 11 5,62 0,80 Borgarfjörður Eystri
35 7064 Hafbjörg NS 1 10 5,61 0,83 Borgarfjörður Eystri
36 6420 Hafþór SU 144 10 5,57 0,82 Neskaupstaður
37 1867 Nípa NK 19 10 5,53 0,81 Neskaupstaður
38 6305 Dósi NS 9 11 5,39 0,83 Borgarfjörður Eystri
39 2090 Freyja Dís ÞH 330 11 5,39 0,78 Bakkafjörður
40 2171 Guðjón SU 61 9 5,37 0,82 Neskaupstaður, Eskifjörður
41 6945 Helga Sæm ÞH 78 9 5,31 0,78 Bakkafjörður
42 2866 Fálkatindur NS 99 12 5,24 0,75 Borgarfjörður Eystri
43 6969 Manni NS 50 9 5,24 0,80 Vopnafjörður
44 1823 Elsa ÞH 90 10 5,15 0,83 Þórshöfn
45 2612 Björn Jónsson ÞH 345 11 5,13 0,81 Raufarhöfn
46 7242 Víkingur NK 3 10 5,04 0,82 Neskaupstaður
47 7323 Kristín NS 35 7 4,97 0,79 Bakkafjörður
48 6790 Sævaldur ÞH 216 14 4,92 0,88 Húsavík
49 6921 Edda SU 253 8 4,92 0,79 Djúpivogur
50 2508 Einir SU 7 6 4,86 0,89 Stöðvarfjörður
51 6643 Gimli ÞH 5 10 4,83 0,70 Húsavík
52 7111 Eiki Matta ÞH 301 10 4,76 0,86 Húsavík
53 6236 Mónes NK 26 9 4,75 0,70 Neskaupstaður
54 1153 Margrét SU 4 9 4,68 0,76 Bakkafjörður, Djúpivogur
55 7067 Hróðgeir hvíti NS 89 8 4,67 0,77 Bakkafjörður
56 2494 Borgin ÞH 70 10 4,64 0,88 Húsavík
57 7756 Fossavík ST 51 8 4,53 0,77 Drangsnes
58 2160 Axel NS 15 13 4,48 0,88 Borgarfjörður Eystri
59 7075 Vöggur SU 1 9 4,41 0,77 Stöðvarfjörður
60 7081 Þeyr SU 17 7 4,36 0,85 Djúpivogur
61 1802 Mardís SU 64 9 4,23 0,83 Stöðvarfjörður, Reyðarfjörður
62 1858 Nonni ÞH 312 11 4,18 0,56 Þórshöfn
63 7479 Guðný SU 45 7 4,18 0,81 Djúpivogur
64 6588 Sæberg SU 112 7 4,18 0,84 Stöðvarfjörður, Reyðarfjörður
65 7332 Rán SU 99 8 4,14 0,81 Stöðvarfjörður, Reyðarfjörður
66 6871 Greifinn SU 58 10 4,13 0,82 Djúpivogur
67 7078 Þerna SU 18 8 4,13 0,78 Breiðdalsvík
68 6875 Kría SU 110 7 4,08 0,78 Breiðdalsvík, Borgarfjörður Eystri
69 6947 Gestur SU 159 7 4,05 0,85 Djúpivogur
70 1842 Oddur Guðjónsson SU 100 8 4,05 0,87 Breiðdalsvík
71 7755 Gagginn SU 306 7 4,02 0,78 Breiðdalsvík
72 6974 Snjótindur SU 73 7 4,00 0,79 Djúpivogur
73 1787 Eyji NK 4 10 3,94 0,83 Neskaupstaður
74 6886 Spaði SU 406 7 3,89 0,78 Breiðdalsvík
75 1988 Guðný SU 31 8 3,74 0,77 Stöðvarfjörður
76 1540 Dögg SU 229 7 3,55 0,69 Eskifjörður
77 6220 Stakkur SU 200 7 3,55 0,86 Stöðvarfjörður
78 7278 Viðarnes Su 16 7 3,53 0,81 Breiðdalsvík
79 6329 Bliki SU 10 6 3,49 0,81 Neskaupstaður
80 6796 Bára ÞH 10 5 3,45 0,94 Raufarhöfn