Strandveiðar Svæði C,2015

Á Þessu svæði sem nær frá Húsavik og til Djúpavogs lönduðu 82 bátar samtals um 240 tonnum,



ekki er mikið um flakk á bátunuim á milli hafna og eins og sjá má þá er nokkur fjöldi báta frá Djúpavogi á listanum og ansi margir bátar þaðan inná topp 10.



Gestur SU Mynd Þór Jónsson

Sæti Sknr Nafn Fjöldi Heildarafli Mesti afli Höfn
1 7382 Sóley ÞH 28 8,01 11 0,90 Húsavík
2 6947 Gestur SU 159 7,39 11 0,91 Djúpivogur
3 7361 Aron ÞH 105 7,13 11 0,88 Húsavík
4 2587 Erla Kristín EA 155 7,10 15 0,77 Hrísey, Akureyri
5 7694 Nykur SU 999 6,85 13 0,93 Djúpivogur
6 2635 Birta SU 36 6,22 11 0,86 Djúpivogur
7 1432 Von ÞH 54 6,15 10 1,35 Húsavík
8 2076 Gunnar KG ÞH 34 6,04 10 0,89 Þórshöfn
9 7046 Beta SU 161 5,84 9 0,85 Djúpivogur
10 7082 Rakel SH 700 5,52 10 0,84 Djúpivogur
11 7212 Rafn SU 57 5,38 11 0,84 Djúpivogur
12 7545 Baldvin ÞH 20 5,23 8 0,84 Húsavík
13 2370 Sigrún Hrönn ÞH 36 5,13 6 1,03 Húsavík
14 1803 Stella EA 28 4,79 11 0,81 Kópasker - 1, Raufarhöfn
15 5967 Jóka SU 5 4,77 9 0,83 Djúpivogur
16 6945 Helga Sæm ÞH 78 4,73 7 1,26 Bakkafjörður, Kópasker - 1
17 6643 Gimli ÞH 5 4,50 9 0,72 Húsavík
18 2162 Hólmi ÞH 56 4,49 9 0,77 Þórshöfn
19 6790 Sævaldur ÞH 216 4,26 11 0,66 Húsavík
20 2179 Goði SU 62 4,13 4 1,71 Djúpivogur
21 6961 Lundey ÞH 350 4,10 5 1,07 Húsavík
22 6974 Snjótindur SU 73 3,91 6 0,81 Djúpivogur
23 6314 Krummi NK 15 3,87 7 0,79 Neskaupstaður
24 7357 Loki ÞH 52 3,81 7 0,78 Þórshöfn
25 6875 Kría SU 110 3,79 8 0,78 Breiðdalsvík
26 6698 Karen Dís SU 87 3,66 8 0,81 Djúpivogur
27 7111 Eiki Matta ÞH 301 3,58 8 0,63 Húsavík
28 7683 Elín ÞH 7 3,51 7 0,79 Húsavík
29 6888 Bjarmi SU 52 3,44 6 0,79 Stöðvarfjörður
30 6688 Gammur SU 20 3,34 6 0,76 Stöðvarfjörður, Djúpivogur
31 7332 Rán SU 99 3,27 7 0,81 Stöðvarfjörður, Eskifjörður
32 6261 Eyja SU 30 3,14 6 0,73 Stöðvarfjörður
33 6845 Már ÞH 313 3,13 8 0,60 Þórshöfn
34 2171 Guðjón SU 61 2,97 7 0,77 Eskifjörður
35 6236 Mónes NK 26 2,88 7 0,75 Neskaupstaður
36 7078 Þerna SU 18 2,77 7 0,65 Breiðdalsvík
37 2438 Fróði ÞH 81 2,76 8 0,63 Bakkafjörður
38 6978 Straumur SU 14 2,74 8 0,60 Stöðvarfjörður, Eskifjörður
39 6306 Kúði NK 5 2,74 6 0,86 Neskaupstaður
40 7055 Sigrún KE 21 2,69 9 0,57 Djúpivogur