Strandveiðar Svæði D,2015

Svæði D er nokkuð sérstakt.  Það byrjar á Hornafirði sem er svo til næsti bær við Djúpavog, enn síðan er ekkert fyrr enn Þorlákshöfn um 400 km sunnar.  Reyndar eru Vestmannaeyjar þarna á milli.


Á þessu svæði hafa iðulega komið aflahæstu strandveiðibátarnir ár hvert og þá aðalega frá Hornafirði.  

Núna eru tveir hæstur bátarnir á þessum svæði þaðan,

Hafsvala HF kemur svo í þriðja sæti,

Einn bátur í þessum flokki vekur nokkra athygli, enn það er báturinn Nökkvi ÁR.  Hann er stálbátur og gerður út frá Þorlákshöfn og er stærsti strandveiðibátur landsins.  


Nökkvi ÁR Mynd Ragnar Emilsson


Sæti Sknr Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 7490 Hulda SF 197 8,90 11 1,24 Hornafjörður
2 7180 Sæunn SF 155 8,31 11 1,79 Hornafjörður
3 1969 Hafsvala HF 107 8,08 13 0,95 Grindavík
4 6807 Sóla GK 36 7,10 10 0,92 Grindavík
5 2014 Nökkvi ÁR 101 6,97 11 0,87 Þorlákshöfn
6 7325 Grindjáni GK 169 6,83 10 1,30 Grindavík, Þorlákshöfn
7 7152 Auðunn SF 48 6,82 8 1,72 Hornafjörður
8 6710 Von SF 2 6,79 10 1,37 Hornafjörður
9 1092 Glófaxi ll VE 301 6,70 10 1,38 Vestmannaeyjar
10 2819 Sæfari GK 89 6,66 9 1,41 Grindavík
11 2818 Venni GK 606 5,94 10 1,59 Grindavík, Þorlákshöfn
12 1744 Þytur VE 25 5,73 14 0,85 Vestmannaeyjar
13 7136 Þórdís GK 82 5,67 9 0,91 Grindavík, Þorlákshöfn
14 1906 Unnur ÁR 10 5,60 10 0,88 Þorlákshöfn
15 6061 Byr VE 150 5,57 8 0,82 Vestmannaeyjar
16 6229 Uggi VE 272 4,78 8 1,16 Vestmannaeyjar
17 6175 Bravo VE 160 4,69 7 0,77 Vestmannaeyjar
18 6055 Erla AK 52 4,52 10 0,81 Akranes
19 7189 Hafdís GK 202 4,42 9 1,04 Sandgerði
20 1836 Melavík ÁR 32 4,34 7 0,85 Þorlákshöfn
21 6086 Finnur HF 12 4,30 7 0,99 Hafnarfjörður
22 2491 Örn ll SF 70 4,30 7 0,82 Hornafjörður
23 7414 Golan ÁR 21 4,18 8 0,73 Þorlákshöfn
24 7320 Mummi RE 111 4,14 7 1,01 Grindavík
25 2483 Ólafur HF 200 3,98 6 1,35 Grindavík
26 6649 Jökull SF 75 3,88 6 0,84 Hornafjörður
27 7463 Líf GK 67 3,87 5 1,48 Sandgerði
28 7458 Staðarey SF 15 3,70 6 0,82 Hornafjörður
29 7423 Elín Kristín GK 83 3,68 4 1,45 Sandgerði
30 7789 Hólmsteinn GK 80 3,64 8 1,31 Sandgerði
31 7211 Día HF 14 3,60 7 0,75 Hafnarfjörður
32 1918 Æskan GK 506 3,56 5 1,37 Sandgerði, Grindavík
33 6586 Helga Jóns HF 10 3,50 6 1,25 Grindavík
34 7346 Dóri í Vörum GK 358 3,45 4 1,66 Sandgerði
35 6905 Steini GK 34 3,41 5 1,09 Grindavík
36 6154 Brandur VE 220 3,37 9 1,02 Vestmannaeyjar
37 7214 Stormur HF 31 3,23 7 0,86 Hafnarfjörður
38 6936 Sandvík GK 707 3,22 6 0,81 Grindavík, Þorlákshöfn
39 7105 Alla GK 51 3,19 5 1,07 Sandgerði
40 7272 Stígandi SF 72 3,09 6 0,76 Hornafjörður