Sumarkveðja með smá rokki,2016
Þar sem þetta er nú síðasti dagurinn á þessum vetri. þá langar mér aðeins að breyta til og gera dálítið mikið öðruvísi
og þar sem ég hluta mikið á þungarokk þá langar mér að senda ykkur kærar vetrarkveðjur og óska ykkur gleðilegs sumars, sem er núna að detta í garð.
með þessu frábæra lagi. Þetta lag er ekki þungt, enn fjandi gott
þannig að kæru lesendur til lands og sjávar, hvort sem þið eruð við íslandsstrendur eða útí heim.
Klikkið á tengilin að ofan hækkið vel í græjunum og njótið.
Sumarkveðjur
Gísli R

Hljómsveitin Axel Rudi Pell.