Togarar í okt.Lokalistinn..2017


Togarar í október. nr.8

Lokalistinn,

All svakalegur mánuður að baki.  og 14 togarar náðu yfir 600 tonnin og hérna til hliðar og undir er frétt um Gullver NS og Hjalteyrina EA um risamánuð þeirra,

Tveir af eldri togurum landsins átti ótúlega mánuð og Snæfell EA kom með 165 tonn í land  og hélt með því toppsætinu og var nema um 5 tonnnum frá því að ná yfir 1000 tonnin,

Hjalteyrin EA endaði glæsilega og var með 252 tonn í 2 túrum 

Þórunn SVeinsdóttir VE kom svo í fjórða sætið og var með á þennan lista 122 tonn í einni löndun,

Risamánuður óhætt að segja það


Snæfell EA mynd Markús Valsson




sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1351 1 Snæfell EA 310 994,7 6 225,2 Botnvarpa Dalvík, Akureyri
2 1476 3 Hjalteyrin EA 306 965,3 7 150,8 Botnvarpa Dalvík
3 2891 2 Kaldbakur EA 1 916,8 5 208,5 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
4 2401 5 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 749,9 9 139,3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
5 1661 9 Gullver NS 12 732,8 7 120,3 Botnvarpa Seyðisfjörður
6 1937 12 Björgvin EA 311 717,1 6 162,6 Botnvarpa Dalvík
7 1833 4 Málmey SK 1 709,2 4 231,4 Botnvarpa Sauðárkrókur
8 1868 10 Helga María AK 16 698,5 5 172,4 Botnvarpa Reykjavík
9 1451 7 Stefnir ÍS 28 670,5 9 106,5 Botnvarpa Ísafjörður
10 2262 8 Sóley Sigurjóns GK 200 667,9 7 131,7 Botnvarpa Siglufjörður, Ísafjörður, Keflavík, Eskifjörður, Seyðisfjörður
11 1585 11 Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 650,6 5 142,1 Botnvarpa Reykjavík
12 2919 15 Sirrý ÍS 36 623,8 9 98,1 Botnvarpa Bolungarvík
13 1472 13 Klakkur SK 5 614,9 5 145,7 Botnvarpa Sauðárkrókur
14 2889 6 Engey RE 91 602,3 4 186,3 Botnvarpa Reykjavík
15 1578 14 Ottó N Þorláksson RE 203 576,1 4 161,8 Botnvarpa Reykjavík
16 1905 16 Berglín GK 300 519,9 6 107,1 Botnvarpa Ísafjörður, Eskifjörður, Sandgerði
17 1274 17 Sindri VE 60 395,4 5 101,3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 2020 19 Suðurey ÞH 9 333,2 5 78,3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
19 2677 18 Bergur VE 44 328,3 7 72,9 Botnvarpa Ísafjörður, Reykjavík
20 1277 20 Ljósafell SU 70 226,1 7 111,8 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Hafnarfjörður, Ísafjörður, Dalvík
21 2892 22 Björgúlfur EA 312 161,7 2 81,1 Botnvarpa Akureyri
22 1281 21 Múlaberg SI 22 151,0 5 37,6 Rækjuvarpa Siglufjörður
23 2350 23 Árni Friðriksson RE 200 55,4 4 25,1 Botnvarpa Eskifjörður, Reykjavík, Ísafjörður, Siglufjörður