Togarar í sept.nr.2,,2017

Listi númer 2.



Jæja aðeins fleiri togarar komnir með afla og nýju togarnir og svo til systurskipin Engey RE og Kaldbakur EA eru í sætum 13 og 14.

Enn merkilegur topp 5.  þarna höfum við Berg VE sem var með 135 tonn í 2 túrum enn Berg VE höfum við séð lengi þarna ofarlega.

og Stefnir ÍS byrjar með látum.  fer beint inn í sæti númer 3 með 228 tonna afla í 3 löndunum 


Stefnir ÍS mynd Björn Valur Gíslason


Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn veiðarfæri
1 1868 2 Helga María AK 16 320,8 2 168,1 Botnvarpa Reykjavík
2 1937 1 Björgvin EA 311 298,2 3 162,8 Botnvarpa Dalvík
3 1451
Stefnir ÍS 28 228,2 3 97,6 Botnvarpa Ísafjörður
4 2677 14 Bergur VE 44 201,2 3 74,5 Botnvarpa Ísafjörður
5 1476 8 Hjalteyrin EA 306 195,8 2 114,7 Botnvarpa Dalvík
6 1274 11 Sindri VE 60 191,0 3 74,6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
7 1578 3 Ottó N Þorláksson RE 203 166,3 1 166,3 Botnvarpa Reykjavík
8 2919 10 Sirrý ÍS 36 166,2 3 84,7 Botnvarpa Bolungarvík
9 1351
Snæfell EA 310 145,0 1 145,0 Botnvarpa Dalvík
10 1661 7 Gullver NS 12 136,5 2 115,9 Botnvarpa Seyðisfjörður
11 1585 5 Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 136,3 1 136,3 Botnvarpa Reykjavík
12 1833
Málmey SK 1 130,3 1 130,3 Botnvarpa Sauðárkrókur
13 2891 6 Kaldbakur EA 1 129,5 2 128,9 Botnvarpa Dalvík, Akureyri
14 2889
Engey RE 91 109,9 1 109,9 Botnvarpa Reykjavík
15 2020 12 Suðurey ÞH 9 108,4 2 67,7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
16 1472 9 Klakkur SK 5 97,2 2 97,2 Botnvarpa Sauðárkrókur
17 2262 15 Sóley Sigurjóns GK 200 90,1 2 46,7 Rækjuvarpa Siglufjörður
18 2025
Bylgja VE 75 43,1 2 24,0 Botnvarpa Reykjavík, Grundarfjörður
19 1281 16 Múlaberg SI 22 31,6 2 31,6 Rækjuvarpa Siglufjörður