Togarar í sept.nr.3,,2017

Listi númer 3.



Heldur betur sem að áhöfnin á Björgvin EA er að mokveiða.  eru alveg stungnir af á toppnum og vour með 330 tonn í 2 túrum,.  og ansi lagt niður í næsta togara

sem þó var Snæfell EA og kom sá togari með fullfermi 212 tonn í einni löndun 

Ottó N Þorláksson RE 175 tonní 1

Málmey  SK 196 tonní 1

Kaldbakur EA kom með ansi stóra löndun,  172 tonn´í einni löndun




Björgvin EA Mynd Vigfús Markússon

Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1937 2 Björgvin EA 311 628,6 4 166,7 Botnvarpa Dalvík
2 1351 9 Snæfell EA 310 356,7 2 211,8 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
3 1578 7 Ottó N Þorláksson RE 203 341,1 2 174,8 Botnvarpa Reykjavík
4 1476 5 Hjalteyrin EA 306 340,1 3 144,3 Botnvarpa Dalvík
5 1833 12 Málmey SK 1 326,2 2 195,9 Botnvarpa Sauðárkrókur
6 1868 1 Helga María AK 16 320,8 2 168,1 Botnvarpa Reykjavík
7 2891 13 Kaldbakur EA 1 301,2 3 171,0 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
8 1451 3 Stefnir ÍS 28 298,8 4 97,6 Botnvarpa Ísafjörður
9 2919 8 Sirrý ÍS 36 285,8 4 84,8 Botnvarpa Bolungarvík
10 2889
Engey RE 91 272,3 2 162,4 Botnvarpa Reykjavík
11 2677 4 Bergur VE 44 271,9 4 74,5 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
12 1585 11 Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 259,6 2 136,3 Botnvarpa Reykjavík
13 1661 10 Gullver NS 12 248,4 3 115,9 Botnvarpa Seyðisfjörður
14 1274
Sindri VE 60 243,7 4 74,6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
15 1472
Klakkur SK 5 224,4 3 127,2 Botnvarpa Sauðárkrókur
16 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 90,1 2 46,7 Rækjuvarpa Siglufjörður
17 1281
Múlaberg SI 22 64,1 3 32,5 Rækjuvarpa Siglufjörður