Togarar í sept.nr.4.,,2017

Listi númer 4.


Lokalistinn,

heldur betur mokveiði á þessum lokalista

Björgvin EA með 445 tonn í 3 túrum og þvílíkt og annað eins. 

Snæfell EA var líka að mokveiða.  434 tonn í aðeins 2 túrum og þar af 234 tonn í einni löndun 

Hjalteyrin EA 425 tonn í 3

Kaldbakur EA 425 tonn í 3 túrum 

og má geta þess að öll þessi skip landa í fiskvinslu Samherja á Akureyri og Dalvík

Sirrý ÍS átti feikilega góðan mánuð og var með 377 tonn í 4 túrum og endaði í fimmta sætinu, og athyglisvert er að enginn af þessum 8 túrum sem að Sirrý ÍS fór í var yfir 100 tonnin.  stærsti túrinn 91,4 tonn

Málmey SK 289 tonní 2



Sirrý ÍS mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson


sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1937 1 Björgvin EA 311 1073,5 7 166,7 Botnvarpa Dalvík
2 1351 2 Snæfell EA 310 791,2 4 234,0 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
3 1476 4 Hjalteyrin EA 306 765,0 6 145,4 Botnvarpa Dalvík
4 2891 7 Kaldbakur EA 1 726,2 5 181,2 Botnvarpa Dalvík, Akureyri
5 2919 9 Sirrý ÍS 36 663,2 8 91,4 Botnvarpa Bolungarvík
6 1833 5 Málmey SK 1 615,9 4 195,9 Botnvarpa Sauðárkrókur
7 1578 3 Ottó N Þorláksson RE 203 614,1 4 174,8 Botnvarpa Reykjavík
8 1868 6 Helga María AK 16 610,2 4 168,1 Botnvarpa Reykjavík
9 1451 8 Stefnir ÍS 28 598,5 8 104,0 Botnvarpa Ísafjörður
10 2889 10 Engey RE 91 592,4 4 167,2 Botnvarpa Reykjavík
11 1585 12 Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 537,6 4 140,5 Botnvarpa Reykjavík
12 1661 13 Gullver NS 12 510,3 5 115,9 Botnvarpa Seyðisfjörður
13 2677 11 Bergur VE 44 467,8 7 74,5 Botnvarpa Ísafjörður, Reykjavík
14 1472 15 Klakkur SK 5 453,8 4 127,2 Botnvarpa Sauðárkrókur
15 1274 14 Sindri VE 60 439,8 6 102,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
16 2262 16 Sóley Sigurjóns GK 200 349,4 5 48,1 Troll.rækja Hafnarfjörður, Siglufjörður
17 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 316,7 3 134,1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 2020
Suðurey ÞH 9 296,9 4 79,7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
19 1277
Ljósafell SU 70 215,1 3 92,1 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Eskifjörður
20 1281 17 Múlaberg SI 22 113,7 4 32,5 Rækjuvarpa Siglufjörður