Trollbátar í febrúar. nr.2, 2017
Listi númer 2.
Ég setti fram hérna fyrir nokkrum dögum síðan smá færslu með fyrirsögninni Viljið þið breytingar.
og óhætt er að segja að þið lesendur góður hafi tekið ansi vel við ykkur. ég fékk mikið af jákvæðum athugasemdum um þessar breytingar.
og þessi listi er því fyrsti listinn hjá trollbátunum.
vil ég þakka ykkur öllum sem höfðu samband við mig og skrifuðu álit ykkar á þessar breytingu miklar þakkir fyrir. finnst alltaf gaman að vita hversu mikið þið fylgist með síðunni og eruð ófeimnir við að tjá ykkur um innihald hennar.
Svona lítur þá listi númer 2. út.
Vestmanney VE að rúlla þessum lista upp. vægt til orða tekið.
Drangavík VE skríður yfir 100 tonnin.

Drangavík VE mynd Markús Karl Valsson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | 1 | Vestmannaey VE 444 | 248.9 | 4 | 82.2 | Vestmannaeyjar |
2 | 2 | Bergey VE 544 | 164.5 | 3 | 75.2 | Vestmannaeyjar |
3 | 5 | Drangavík VE 80 | 105.9 | 2 | 53.6 | Vestmannaeyjar |
4 | 9 | Dala-Rafn VE 508 | 75.7 | 2 | 75.7 | Vestmannaeyjar |
5 | 3 | Hringur SH 153 | 67.2 | 1 | 67.2 | Grundarfjörður |
6 | 4 | Vestri BA 63 | 66.6 | 3 | 35.6 | Patreksfjörður |
7 | 6 | Steinunn SF 10 | 60.9 | 2 | 60.9 | Þorlákshöfn |
8 | 14 | Frosti ÞH 229 | 58.0 | 3 | 58.0 | Þorlákshöfn, Grundarfjörður |
9 | 7 | Áskell EA 749 | 56.4 | 2 | 56.4 | Grindavík, Grundarfjörður |
10 | 8 | Farsæll SH 30 | 51.9 | 1 | 51.9 | Grundarfjörður |
11 | 10 | Jón á Hofi ÁR 42 | 48.2 | 2 | 48.2 | Þorlákshöfn |
12 | 11 | Vörður EA 748 | 42.1 | 2 | 42.1 | Grindavík, Grundarfjörður |
13 | 12 | Þinganes ÁR 25 | 33.6 | 2 | 26.2 | Þorlákshöfn |
14 | 13 | Helgi SH 135 | 24.8 | 2 | 24.8 | Grundarfjörður |